Föstudagur 26. apríl 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Börn, íþróttir og ylrækt

Þegar vorar og sól hækkar á lofti verður mörgum tamt að grípa til orðtaksins, að nú sé tími til að rækta garðinn sinn og...

Leiðarljós á Flateyri

Þeir atburðir sem urðu á Flateyri í janúar sl. voru samfélaginu erfiðir. Það er erfitt þegar örygginu er ógnað, bæði atvinnu og ekki síst...

VV og Gulli

Svipmyndir við tímamót úr miðborg Ísafjarðar I. Það sem gerir bæ að borg er vel skipulagður, fallegur og umfram allt vel mannaður miðbær. Slíkum miðbæ hefur...

Aðgerðir hins siðaða samfélags

Það er ekki síst á tímum erfiðleika sem við finnum fyrir baklandi okkar og metum styrk þess. Hvort sem það er fjölskylda, vinir, vinnufélagar...

Páskakveðja úr Vesturbyggð

Ég vil þakka íbúum öllum fyrir þann skilning og þolin­mæði sem okkur hefur verið sýnd síðustu vikur. Vest­firska hjartað fyllist miklu stolti yfir þeirri góðu...

Aðgerðir Ísafjarðarbæjar

Kæru íbúar Ísafjarðarbæjar COVID-19-faraldurinn sem nú geysar mun sennilega seint líða okkur úr minni en við erum sannarlega að upplifa skrítið ástand í samfélaginu okkar...

Er hægt að vera jákvæður?

Mig langar óskaplega mikið til að vera jákvæður og tala um samtakamátt í sveitum og þorpum, en þegar kemur að okkar allra mikilvægustu þjónustu...

Hlýðum Víði og sleppum því að ferðast um páskana

Nú líður að páskahátíðinni þar sem fólk er venjulega mikið á ferðinni og notar jafnvel tímann til að heimsækja vini og ættingja á gömlum...

Heilun samfélagsins

Nú er sannarlega viðkvæm staða hér á Vestfjörðum þegar smit hafa verið að berast með hraða um samfélagið. Þá sýnir það sig best að...

Fræðslumiðstöð Vestfjarða á tímum samkomubanns

Fræðslumiðstöð Vestfjarða á tímum samkomubanns Þótt Fræðslumiðstöð Vestfjarða hafi í gegnum tíðina boðið upp á einstakar námsleiðir og námskeið í fjarkennslu hefur mikill meirihluti alls...

Nýjustu fréttir