Laugardagur 27. apríl 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Hálendisþjóðgarður vinstri grænna?

Umhverfisráðherra mælti í vikunni fyrir frumvarpi um stofnun hálendisþjóðgarðs. Strax vakti athygli hversu mikil andstaða er við málið hjá samstarfsflokkum VG í ríkisstjórn.  Almenn og...

Loforð um silfur reynist illa þeim er þiggur

Kæru Vestfirðingar og nágrannar Undanfarna daga hefur fréttamiðillinn bb.is birt hér fyrirspurnir til kjörinna fulltrúa um afstöðu til sameiningarmála, hvort viðkomandi styðji lögþvingaða sameiningu með...

Er hægt að afnema sjálfsákvörðunarrétt Íslands að þjóðarétti?

Flest ríki heims eru aðilar að Sameinuðu þjóðunum. Eru þannig þátttakendur í samfélagi þjóðanna með þeim skyldum og réttindum að stuðla að heimsfriði og...

Förum ekki í sama farið – byggjum upp heilbrigðari atvinnugrein

Nú er beðið eftir að ferðaþjónustan fari á fullt aftur og greiningardeildirnar hamast við að finna tímasetninguna. Verður það næsta sumar eða ekki fyrr...

Sjónvarpspredikarar

Ég man það þegar sjónvarp kom fyrst inn á mitt heimili.  Ég var þá sex eða sjö ára gamall.  Þetta var stór mumbla, lögð...

Aukum eldvarnir – það er svo mikið í húfi

Eldvarnaátak Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna fer fram um allt land um þessar mundir eins og mörg undanfarin ár en nú í skugga tíðra eldsvoða...

Vestfjarðastofa þriggja ára

Þann 1. desember 2017 var Vestfjarðastofa formlega stofnuð. Með stofnun Vestfjarðastofu var starfssemi skrifstofu Fjórðungssambands Vestfirðinga og Atvinnuþróunarfélags Vestfjarða sameinuð. Vestfjarðastofa er sjálfseignastofnun sem...

Næsta skref til jafnréttis – tækifærið er núna

Við erum í dauðafæri að taka næsta skref í jafnréttismálum með samþykkt nýrra laga um fæðingarorlof. Ísland braut blað árið 2000 í framsýni þegar...

Ungmenni, hreyfing og lýðheilsuhallir

Á Covid tímum er sannarlega ástæða til að beina athyglinni að málefnum barna og ungmenna. Mikilvægt er að gefa því gaum hvernig þessi hópur...

Hver hleypti úlfinum inn?

Undirritaður er sveitarstjóri í fámennu sveitarfélagi vestur á fjörðum – í Súðavíkurhreppi.  Samkvæmt Grænbók um stefnumörkun um málefni sveitarfélaga, sem hrundið var í framkvæmd...

Nýjustu fréttir