Föstudagur 26. apríl 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Opnar sjókvíar eru úrelt tækni

Fyrrum sjávarútvegsráðherra Íslands, en nú talsmaður norsku sjókvíaeldisrisanna sem eiga laxeldið í fjörðunum okkar að miklum meirihluta, fór ansi frjálslega með sannleikann...

Grunnt kolefnisspor í fiskeldi

Baráttan gegn hlýnun andrúmsloftsins af mannavöldum hefur stundum verið nefnt mikilvægasta verkefni samtímans. Leiðtogar heimsins ræða þessi mál á fundum sínum, heimsráðstefnur...

Jólahefðir Vestfirðir og fleira

Hér verður kannski aðeins minna um hefðir en meira af sögum. Að sjálfsögðu ber samt fyrst að minnast á...

Að vera atvinnurekandi á aðventunni

Á aðventunni er gott að setja sig í spor annarra og reyna að skilja samferðafólkið betur, hátíð kærleika og friðar og allt...

Stríð og sigur – læknast af lang­vinnu Co­vid

Árin 2020 og 2021 glímdi ég við Covid-19 og eftirmála þess, langvinna Covid. Baráttunni lauk óvænt og skyndilega kvöld eitt í júlí...

Lokað vegna rafmagnsleysis

Fréttir vikunnar þar sem Landsvirkjun tilkynnti að skerða þyrfti nú þegar afhendingu á raforku til fyrirtækja vegna raforkuskorts og annmarka á flutningsgetu...

Reynsla erlendra foreldra sem starfa í sjávarútvegi á Íslandi af grunnskólagöngu barna sinna

Verkefnið “Hafsjór af hugmyndum” sem Sjávarútvegsklasi Vestfjarða stendur að hófst vorið 2020 en þar gátu háskólanemar á framhaldsstigi sótt um styrk til...

Jólahefðir – Suðurland

Jólahefðir eru margar og mismunandi eftir landshlutum eins og fram hefur komið. Oft eru sömu hefðir um allt land en í langflestum...

Fleiri spurningar en svör

Það skýtur skökku við að ný ríkisstjórn tali fjálglega um nauðsyn þess að „vinnumarkaðurinn axli ábyrgð“ í komandi kjarasamningum en leggur svo...

Eru launahækkanir að sliga íslenskt atvinnulíf?

Óðinn Gestsson, framkvæmdastjóri Fiskvinnslunnar Íslandssögu hf. Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, velti því upp í nýlegri grein á Vísi...

Nýjustu fréttir