Föstudagur 26. apríl 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Áhættumat erfðablöndunar útskýrt

Valdimar Ingi Gunnarsson fer mikinn í Bændablaðinu þann 17. febrúar 2023 í gagnrýni sinni á Áhættumat erfðablöndunar og úthlutun stjórnvalda á heimildum...

Brjótum lestrarkóðann í lestrarkennslu

Flokkur fólksins er með tillögu til þingsályktunar um að Alþingi feli mennta- og barnamálaráðherra að setja í aðalnámskrá grunnskóla að lögð skuli...

Miklir vaxtamöguleikar sjókvíeldis

Matvælaráðherra hefur hrundið á stað vinnu við að uppfylla markmið stjórnarsáttmálans um að mótuð verður heildstæð stefna um uppbyggingu, umgjörð og gjaldtöku...

Skýrsla Ríkisendurskoðunar um sjókvíaeldi

Í lok janúar kom út skýrsla Ríkisendurskoðunar um sjókvíaeldi, lagaframkvæmd, stjórnsýslu og eftirlit. Uppbygging fiskeldis skiptir miklu máli fyrir samfélagið allt á...

Fyrirtækjum hyglað með frestun laga

Nýverið kom út skýrsla ríkisendurskoðanda um stjórnsýslu í fiskeldi hér á landi. Skýrslunni var meðal annars ætlað að gefa færi á umræðu...

Barist við vindmyllur

Allnokkur orðræða hefur átt sér stað á undanförnum misserum um eldi á laxfiskum í sjó í kjölfar hraðrar og mikillar uppbyggingar þess....

Orkumælar og framrásarhiti hitaveitna Orkubús Vestfjarða

Rafkyntar hitaveitur Orkubús Vestfjarða eru eins og nafnið gefur til kynna, drifnar með rafkötlum, en við útslætti á rafmagni eru olíukatlar notaðir...

Villuráfandi ríkisstjórn

Verðbólga hefur verið meiri og sveiflukenndari á Íslandi en annars staðar á Vesturlöndum þann tíma sem við höfum farið með eigin stjórn...

GEFUM ÍSLENSKU SÉNS!

Þau gleðilegu tíðindi bárust í vikunni að átakið Íslenskuvænt samfélag: við erum öll almannakennarar hafi hlotið styrk úr Þróunarsjóði innflytjendamála. Styrkurinn gerir...

Ræðum endilega fiskeldi – en af alvöru þá

Oft rekur mann í rogastans þegar maður fylgist með umfjöllun Ríkisútvarps allra landsmanna um málefni líðandi stundar. Sérstaklega þegar mál eru eldfim,...

Nýjustu fréttir