Miðvikudagur 15. maí 2024

Ráðherra lýsir andstöðu við sjókvíaeldi

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra segist  lengi hafa talað fyrir því "að lax­eldi í sjó verði að þró­ast úr opnum sjó­kvíum...

Reykhólar: Gildishlaðið álit Viaplan

Í skýrslunni sem kölluð er valkostagreining og er gerð með fyrirheit um stuðning frá Skipulagsstofnun segir að valkostagreiningin : fólst í mati á tæknilegum, skipulagslegum...

Fyrirhugð sameining sveitarfélag mun litlu breyta

  Enn er gripið til sjónhverfinga til þess að fá Vestfirðinga til þess að sjá ekki ástæður vandans sem byggðirnar standa frammi fyrir. Aftur er...

Ísafjarðarbær: Pacta ekki boðið að gera tilboð

Lögfræðistofunni Pacta, sem er með starfsstöð á Ísafirði var ekki gefinn kostur á að bjóða í innleiðingu persónuverndarlöggjafar og stöðu persónuverndarfulltrúa...

Stefnumörkun um lagareldi: hafnar kröfu um bann við sjókvíaeldi

Nýlokið er kynningarfundi Matvælaráðherra um lagareldi. Þar voru kynnt drög að stefnu í atvinnugreininni fram til 2040 og aðgerðaráætlun til ársins 2028....

Fullveldið 1918 – þegar sjálfstæðisbaráttunni lauk

Á laugardaginn voru liðin rétt 100 ár frá því að Íslelndingar fengu fullveldið. Í raun lauk þá sjálfstæðisbaráttunni. Konungsambandið við Dani var aðeins táknrænt...

Píratar: fjórar rangar staðhæfingar um íbúaþróun

Allir þingmenn Pírata og einn þingmaður Viðreisnar hafa lagt fram á Alþingi tillögu til þingsályktunar um bann við sjókvíaeldi. Telja þingmennirnir...

Samherji og byggðakvótinn

Hér kemur seinni greinin frá 2001 þar sem lýst er ávinningi Samherja af ákvörðunum stjórnmálamanna sem segja má að hafi komið fótunum undir fyrirtæki...

Tilkynning frá bb.is!

Kæru lesendur bb.is. Nú, eins og stundum áður, er miðillinn okkar allra að ganga í gegnum nokkrar smávægilegar breytingar. Margrét Lilja Vilmundardóttir sem gegnt...

RÚV með rangfærslu um íslensk eldisfyrirtæki

Ríkisútvarpið lét sig hafa það í gær að draga tvö íslensk fiskeldisfyrirtæki inn í frétt um meiningar Evrópusambandsins um samráð norskra fyrirtækja...

Nýjustu fréttir