Miðvikudagur 15. maí 2024

Vestfirðir – öll hættumerkin rauð

Mannfjöldaspá Byggðastofnunar var nýlega uppfærð. Spáð er að fram til 2067 muni íbúum Vestfjarða fækka um 2/3 frá því sem nú er. Gangi spáin...

Ísafjarðarbær: Pacta ekki boðið að gera tilboð

Lögfræðistofunni Pacta, sem er með starfsstöð á Ísafirði var ekki gefinn kostur á að bjóða í innleiðingu persónuverndarlöggjafar og stöðu persónuverndarfulltrúa...

Tekist á um veggjöld

Greinilegt er að tekist er á um veggjöld innan stjórnarliðsins. Síðustu fréttir í gærkvöldi voru að niðurstaða lægi ekki fyrir.  Um langt árabil hefur...

Ísafjarðarbær: greiddum atkvæðum fækkaði um 500

Á síðustu 16 árum hafa orðið miklar breytingar í bæjarstjórnarkosningunum í Ísafjarðarbæ. Greiddum atkvæðum hefur fækkað um liðlega 500 og Sjálfstæðisflokkurinn hefur...

Anað út í ófæruna – Vestfirðingum til ómælds skaða

Þann áttunda mars á síðasta ári samþykkti hreppsnefnd Reykhólahrepps með 4 atkvæðum gegn 1 að „lleið Þ-H verði lögð til grundvallar í aðalskipulagstillögu vegna...

Skýrsla HHÍ um laxeldi: störfum fjölgar, íbúðaverð þrefaldast, auknar skattgreiðslur og hærri meðallaun

Í síðustu viku var birt skýrsla Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands, HHÍ, um áhrif laxeldis í opnum sjókvíum á byggð og efnahagslíf sem unnin...

Engir nýir peningar í ofanflóðaframkvæmdir: sjónhverfing ríkisstjórnarinnar

Ríkisstjórnin hefur lagt fram innviðaáætlun sína.  Í henni eru að sögn Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra 540 aðgerðir sem vinna á að á næstu 10 árum,...

Laxeldi og strok: gáleysisgap að tala um varanlegan skaða af einstakri innblöndun

Ólafur Sigurgeirsson, lektor við fiskeldis- og fiskalíffræðideild háskólans á Hólum segir að allt tal um varanlegan skaða á villtum laxastofnum við einstaka...

Nýjustu fréttir