Ísafirði: Herbert á Húsinu á laugardaginn

Herbert Guðmundsson verður með tónleika á Ísafirði Húsinu næst komandi laugardag 3 okt. Tónleikarnir byrja á slaginu kl:21:45.

Herbert sagði í samtali við Bæjarins besta að hann myndi taka alla hittarana þar með talið Vestfjarðaróðinn.

Allir hjartanlega velkomnir uppí 45 til 50 manns.

Sitjandi tónleikar og allar sóttvarnar reglur virtar. Húsið hlýðir Víði. Og að sjálfsöðu frítt inn.