13. apríl 1844 – Jón Sigurðsson kosinn á Alþingi

Jón Sigurðsson var kosinn á þing í fyrsta sinn, á kjörfundi sem haldinn var í kirkjunni á Ísafirði. Hann...

Baldur fer í slipp í maí

Breiðafjarðarferjan Baldur fer í slipp í byrjun maí Um er að ræða hefðbundna og reglubundna slipptöku sem framkvæmd er á...

Björgunaræfingin Arctic Guardian hafin

Landhelgisgæsla Íslands í samvinnu við Umhverfisstofnun stendur í vikunni fyrir alþjóðlegu leitar-, björgunar-, og mengunarvarnaæfingunni Arctic Guardian sem að þessu sinni fer...

Gönguhátíð í Súðavík 2021 um verslunarmannahelgina

Eins og undanfarin ár verður Gönguhátíð í Súðavík um verslunarmannahelgina, dagana 30. júlí – 2. ágúst. Fjölbreyttar göngur...

Sterkari Strandir: 7,3 m.kr. í 15 styrki

Verkefnisstjórn átaksins sterkari Strandir hefur úthlutað 15 aðilum styrk samtals að upphæð 7,3 m.kr. Þrjátíu og ein umsókn barst um 32,3...

Merkir Íslendingar – Guðmundur Guðmundsson

Guðmundur Guðmundsson fæddist í Hnífsdal þann 11. apríl 1916 og ólst þar upp. Foreldrar hans voru Guðmundur Stefán Guðmundsson formaður í Hnífsdal...

Olíumengun í Arnarfirði

Um hádegisbil á laugardag fékk Umhverfisstofnun tilkynningu um að mengun væri sýnileg í Dynjandisvogi í Arnarfirði.Um var að ræða sýnilega olíuslikju í...

Aðalfundur Golfklúbbs Ísafjarðar : Gunnar Þórðarson nýr formaður

Aðalfundur Golfklúbbs Ísafjarðar var haldinn miðvikudaginn 7. apríl s.l. Fundurinn var á netinu vegna Covid 19 og gekk það vonum framar.

Vestfjarðarvegur: ásþungi 7 tonn

Í tilkynningu frá Vegagerðinni segir að vegna hættu á slitlagsskemmdum verði ásþungi takmarkaður við 7 tonn á Vestfjarðavegi 60 um Dynjandisheiði, frá...

Ísafjörður: kláfurinn fari ekki í umhverfismat

Í umsögn skipulagfulltrúa Ísafjarðarbæjar um frummatsskýrslu um fyrirhugaðað kláf upp á Eyrarfjall í Skutulsfirði kemur fram að hann telji að framkvæmdin sé...

Nýjustu fréttir