Könnun á atvinnuþátttöku ungmenna

Vestfjarðastofa stendur fyrir örkönnun varðandi atvinnuþáttöku ungs fólks og námsmanna á Vestfjörðum.

Eins og nafnið gefur til kynna er könnunin stutt og tekur aðeins örfáar mínútur að svara.

Í henni er verið að leitast við að skoða áhuga ungs fólks á atvinnu‏áttöku á Vestfjörðum í sumar.

Allir þeir sem er eru í námi og hafa hug á að leita sér að atvinnu á svæðin eru hvattir til að svara, en með ‏‏því er verið að auðvelda sveitarfélögum og fyrirtækjum á svæðinu að ákveða hvaða áherslur skuli leggja þegar þátttaka í sérstöku átaki ríkisstjórnarinnar varðandi sumarstörf fyrir námsmenn 18 ára og eldri verður metin.

Slóð á könnunina er https://www.surveymonkey.com/r/LWF23T5