Knattspyrnan: Vestri vann Leikni

Knattspyrnulið Vestra í 1. deildinni gerði góða ferð til Austfjarða í dag. Liðið sigraði lið Leiknis frá Fáskrúðsfirði 1:0 með marki Viktors Júlíussonar á...

Þjóðminjasafn Íslands safnar frásögnum um ísbirni

„Ísbjarnarsögur“ er heiti á nýrri spurningaskrá sem Þjóðminjasafn Íslands sendir út um þessar mundir. Tilgangurinn með henni er að safna minningum fólks um ísbirni...

FEROCIOUS GLITTER II : Gabríela Friðriksdóttir 18.7. – 2.8.

Laugardaginn 18. júlí opnar sýning á verkum Gabríelu Friðriksdóttur í sýningaröðinni Ferocious Glitter II í Gallerí Úthverfu / Outvert Art Space á Ísafirði.   Ferocious Glitter...

Reykjanes: Orkubúið tilbúið i þríhliða viðræður

Elías Jónatansson, Orkubússtjóri segir að Orkubúið vilji gjarnan selja heitt vatn til notenda í Reykjanesi og sé að sjálfsögðu tilbúið til að fara yfir...

Ögurballi aflýst vegna veðurs

Í fréttatilkynningu sem borist hefur kemur fram að Ögurballinu hafi því miður verið aflýst en opið verður til kl 23 í kvöld og á...

Tiramisu marengsterta

Í því tíðarfari sem nú er gæti verið gott að fara í tertubakstur. Uppskriftin sem hér fylgir er fengin af vefsíðu Mjólkurvinnslunnar Örnu í...

Elstu brunavirðingar Ísafjarðarkaupstaðar á vefinn

Undanfarin ár hefur Þjóðskjalasafn Íslands styrkt verkefni sem snúa að skönnun og miðlun valdra skjalaflokka á héraðsskjalasöfnum með áherslu á skjöl frá því fyrir...

Katrín Pálsdóttir ráðin fjármála- og skrifstofustjóri Bolungarvíkurkaupstaðar

Bolungarvíkurkaupstaður hefur ráðið Katrínu Pálsdóttir sem fjármála- og skrifstofustjóra sveitarfélagsins. Katrín starfaði sem aðalbókari Bolungarvíkurkaupstaðar frá 2010 til 2016, en þá tók hún við sem...

Matur og matarupplifun og Gordon Ramsay.

Breski kokkurinn heimsfrægi Gordon Ramsay hefur undanfarna daga dvalið á Vestfjörðum við tökur á matreiðsluþætti. Ísfirðingar hafa séð kokkinn víðfræga á ferli um götur bæjarins...

Vestfirðir:102 þúsund ferðamenn með skemmtiferðaskipum í fyrra

Til Vestfjarða koma 102 þúsund ferðamenn með skemmtiferðaskipum á síðasta ári. Þetta kemur fram í ársskýrslu Cruise Iceland fyrir 2019. Til Ísafjarðar komu 126 skemmtiferðaskip...

Nýjustu fréttir