Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Karfa: Vestri vann Skallagrím

Vestri gerði góða ferð í Borgarnes á fimmtudagskvöldið. Vestri lék þá við Skallagrím í 1. deildinni í körfubolta karla og fór vestri með sigur...

Vestri vann Selfoss 87:64

Lið Vestra í körfuknattleik karla sigraði lið Selfoss örugglega í fyrsta heimaleik liðsins á Torfnesi í gærkvöldi. vestri tók strax í fyrsta leikhluta afgerandi...

Karfan : Fyrsti heimaleikurinn í kvöld: Vestri – Selfoss

Vestri tekur á móti Selfossi í fyrsta heimaleik liðsins í vetur, föstudaginn 18. október kl. 19:15 í íþróttahúsinu á Torfnesi. Tímabilið framundan er spennandi....

Baldur Ingi snýr aftur

Baldur Ingi Jónasson, félags- og vinnusálfræðingur, er genginn til liðs við þjálfarateymi Körfuknattleiksdeildar Vestra og mun hann m.a. sinna þáttum sem lúta að hugarþjálfun,...

Boccia mótið : 150 keppendur frá 15 félögum

Íþróttarfélagið Ívar hélt Íslandsmót í einstaklings keppni í boccia um síðustu helgi. 150 keppendur frá 15 aðildarfélögum tóku þátt og mættu vestur ásamt aðstoðarfólki, þjálfurum...

HSV: Styrktarsjóður þjálfara, opið fyrir umsóknir.

Héraðssamband Vestfirðinga auglýsir eftir umsóknum í Styrktarsjóð þjálfara. Samkvæmt reglugerð sjóðsins er honum ætlað að auka þekkingu og færni þjálfara og með því móti...

Handbolti: Hörður spilar í 2. deildinni

Hörður spilaði sinn fyrsta handboltaleik eftir margra ára fjarveru í annarri deild.  Unglið Fram mætti til Ísafjarðar og spilaði við ísfirsku nýliðana. Fyrir leikinn fékk...

Vestri upp í 1. deild

Knattspyrnulið Vestra vann sér sæti í fyrstu deildinni á næsta leiktímabili með stórsigri á Tindastól frá Sauðárkróki í dag á Torfnesvelli. Vestri sigraði 7:0 eftir...

Vestri: stóri leikurinn í dag

Vestri leikur síðasta leik keppnistímabilsins í dag á Torfnesi og hefst leikurinn kl 14. Leikurinn  í dag er óvenjumikilvægur. Nú er allt undir. Með...

Krakkakarfa á Patró og Bíldudal í boði Arnarlax

Meistaraflokkur karla hjá Körfuknattleiksdeild Vestra  heldur í æfingaferð á sunnanverða Vestfirði um helgina. Fyrirtækið Arnarlax er einn af mikilvægum styrktaraðilum körfunnar og býður fyrirtækið...

Nýjustu fréttir