Þriðjudagur 14. maí 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Kristín bætir við sig gullum

Sundkonan Kristín Þorsteinsdóttir keppti um helgina á Malmö open í Svíþjóð. Kristín, sem nýlega hampaði titlinum íþróttamaður Ísafjarðarbæjar, fjórða árið í röð, sýndi þar...

Fyrsti titill Vestra

Drengirnir í 9. flokki Vestra gerðu sér lítið fyrir í gær og sigruðu val 60-49 í úrslitaleik Maltbikarsins í körfubolta. Fyrri hálfleikur leiksins  jafn...

Stór stund í vestfirskum körfubolta

Níundi flokkur drengja hjá Vestra tryggðu sér á dögunum leik um bikarmeistaratitil KKÍ með frækilegum sigri á Fjölni á útivelli. Á sunnudaginn kemur, þann 12....

Knattspyrnupiltar til Finnlands

Í sumar stefna tuttugu piltar úr fjórða flokki Vestra til Finnlands til að taka þátt í Helsinki Cup knattspyrnumóti. Til að fjármagna ferðina söfnuðu...

Fyrirliðatreyjan fór á 1,2 milljónir

Á Kútmagakvöldi Lionsklúbbs Patreksfjarðar 15. október 2016 gerðist það að boðin var upp treyja Arons Einars Gunnarssonar fyrirliða íslenska landsliðsins í knattspyrnu. Leitað hafði...

Skíðuðu niður Gullhól

Á skíðasvæði ísafjarðarbæjar hefur gengið illa að opna brekkur í Tungudal og brugðu starfsmenn á það ráð á laugardag að fara 20 ár aftur...

Komust áfram í A-riðil

Um helgina fór fram fjölliðamót í B-riðli Íslandsmótsins hjá 9. flokki stúlkna í Bolungarvík. Heimastelpur í Vestra mættu KR-b og Val. Vestrastelpur gerðu sér...

Mikilvægur sigur í 1. deildinni

Vestri sigraði FSu á Selfossi um helgina, 70-80. Þetta var gríðarlega mikilvægur sigur í baráttunni um laust sæti í úrslitakeppninni. Með sigrinum standa lið...

Sætur sigur Vestra

Eftir hörkuspennandi fimmhrinu leik Vestrakvenna á laugardaginn í blaki gegn Fylkiskonum, vannst sætur sigur. Fyrsta hrinan var æsispennandi og endaði í 25-27 fyrir Fylki...

Vestri mætir Fylkiskonum

Laugardaginn 4. febrúar munu Vestrakonur mæta Fylki í 1. deild Íslandsmótsins í blaki.  Þetta verður án vafa spennandi leikur en Vestri situr nú í...

Nýjustu fréttir