Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Nikulás er íþróttamaður Bolungarvíkur

Knattspyrnumaðurinn Nikulás Jónsson er íþóttamaður Bolungarvíkur árið 2016. Nikulás var tilnefndur af knattspyrnudeild Vestra, en hann lék 20 af 22 leikjum Vestra í 2....

40 konur tóku þátt í gönguskíðanámskeiði

Um helgina fór fram á Ísafirði gönguskíðanámskeið fyrir konur undir yfirskriftinni Bara ég og stelpurnar. Á námskeiðinu, sem hófst á fimmtudag og stóð fram...

Íþróttaandinn

Á dögunum mættu Haukar á Selfoss til að etja þar kappi í handknattleik en laut í parket fyrir heimamönnum með 25 mörkum gegn 28....

Þrjár tilnefningar til íþróttamanns ársins

  Íþróttamaður ársins 2016 í Bolungarvík verður útnefndur laugardaginn næsta. Þrír íþróttamenn eru tilnefndir að þessu sinni. Það eru kylfingurinn Chatchai Phorthiya, hestamaðurinn Guðmundur Bjarni...

Harðverjar nældu í fern verðlaun í Bikarglímunni

  Tvenn silfurverðlaun og tvenn bronsverðlaun komu í hlut Harðverja á Bikarglímu Íslands sem fram fór síðastliðið föstudagskvöld í íþróttahúsi Kennaraháskólans í Reykjavík. Á mótið...

Kristín íþróttamaður Ísafjarðarbæjar fjórða árið í röð

  Í gær fór fram útnefning á íþróttamanni Ísafjarðarbæjar árið 2016 í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði og var þar sundkonan Kristín Þorsteinsdóttir valin íþróttamaður Ísafjarðarbæjar úr...

Vestri komst áfram í Kjörísbikarnum

  Karlalið Vestra í blaki tekur nú í fyrsta sinn þátt í bikarkeppni Blaksambands Íslands, Kjörísbikarnum. Liðið lék fið Hrunamenn á Flúðum í gær og...

Fossavatnsgangan hlaut Virðisaukann

  Fossavatnsgangan hlaut í gær Virðisaukann 2016, viðurkenningu og hvatningarverðlaun atvinnu- og menningamálanefndar Ísafjarðarbæjar. Fossavatnsgangan var fyrst gengin árið 1935. Á fimmta og sjötta áratugnum...

Fyrsti leikur eftir jólahlé

  Meistaraflokkur Vestra í körfubolta leikur sinn fyrsta leik eftir jólahlé á föstudagskvöld þegar Vestri og Ármann etja kappi í íþróttahúsinu á Torfnesi. Vestri er...

Íþróttamaður Ísafjarðarbæjar valinn

Íþrótta- og tómstundanefnd Ísafjarðarbæjar fór á fundi sínum í gær yfir tilnefningar til íþróttamanns og efnilegasta íþróttamanns Ísafjarðarbæjar árið 2016. Í athöfn í Stjórnsýsluhúsinu...

Nýjustu fréttir