Laugardagur 27. júlí 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Tvíhöfði á Torfnesi

Um helgina verða leiknir síðustu leikir Vestra í 1. deild Íslandsmótsins í körfubolta þetta tímabilið. Tveir leikir – svokallaður tvíhöfði – fara fram í...

Ungu krakkarnir standa sig vel á stóra sviðinu

Hinn 17 ára gamli knattspyrnumaður úr Vestra, Birkir Eydal, hefur verið valinn á úrtaksæfingu U-18 landsliðsins. Að Birkir hafi verið valinn kemur þeim sem...

Marianna og Kristján sigruðu á bogfimimóti skotíþróttafélagsins

Á laugardag hélt Skotíþróttafélag Ísafjarðarbæjar bogfimimót þar sem keppt í tveimur flokkum; unglingaflokki þar sem spreyttu sig keppendur undir 21.árs  aldri og opnum flokki....

Gefa frá sér unglingameistaramótið

Unglingameistaramót Íslands á skíðum verður ekki haldið á Ísafirði. „Við treystum okkur ekki til að halda það vegna snjóleysis og neyðumst til að gefa...

Á annað hundrað manns á körfuboltamót

Hátt í 50 keppendur körfuknattleiksdeildar Vestra og fjölmennt fylgdarlið er nú óðum að leggja í hann á stærsta körfuboltamót landsins, Nettómótið í Reykjanesbæ, sem...

Hugi og Hilmir í unglingalandsliðið

Bræðurnir Hilmir og Hugi Hallgrímssynir voru í dag valdir í U-15 landslið Íslands í körfuknattleik. Þeir bræður voru seint á síðasta ári valdir í landsliðsúrtak ásamt Agli Fjölnissyni...

Bikarleikur á laugardaginn

Karlalið Vestra er komið í átta liða úrslit í Kjörísbikarnum í blaki og fær úrvalsdeildarliðið Þrótt R/Fylki í heimsókn. Leikurinn verður á Torfnesi kl....

Mikið blakað um helgina

Fjórir blakleikir fóru fram í 1. deild karla og kvenna á Torfnesi um helgina og var því sannkölluð blakveisla á Ísafirði. Karlalið Vestra spilaði tvívegis...

Bardagakappinn Bjarki sigraði í Liverpool

Ísfirðingurinn Bjarki Pétursson háði sinn fyrsta MMA áhugamannabardaga í Liverpool á laugardaginn. Þar mætti hann Joey Dakin í að 83,9 kílógramma flokki í keppninni,...

23. sæti á HM

Ísfirski skíðakappinn Albert Jónsson keppti í gær í sprettgöngu liða á heimsmeistaramótinu í Lahti í Finnlandi. Liðasprettur fer þannig fram að hvert lið stillir...

Nýjustu fréttir