Atvinnuleysið 2,9 prósent

Á fyrsta ársfjórðungi 2017 voru að jafnaði 197.100 manns á aldrinum 16–74 ára á vinnumarkaði. Af þeim voru 191.500 starfandi og 5.600 án vinnu...

Alþingi: ekki stendur til að banna loðdýrarækt

Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra segir í svari við fyrirspurn frá Valgerði Árnadóttur, varaþingmanni að á landinu séu sex loðdýrabú með um það bil...

Hættustig á Suðurnesjum

Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Suðurnesjum lýsir yfir hættustigi Almannavarna vegna ákafrar jarðskjálftahrinu við Sundhnjúkagíga, norðan Grindavíkur.  Skjálftar geta orðið stærri...

Veiðigjaldsfrumvarpið að verða að lögum

Frumvarp ríkisstjórnarinnar er komið til þriðju umræðu á Alþingi. Stjórnarmeirihlutinn segir um málið í áliti sínu um það að lokinni annarri umræðu að almenn...

Hin berskjölduðu í heiminum og hér

Eftirlitsfulltrúar stéttarfélaganna vinna ómetanlegt starf á hverjum degi við að fara á vinnustaði, fræða vinnandi fólk og ekki síst finna hvar misbrestirnir...

Hvalveiðar hefjast á morgun

Hvalveiðar verða heimilaðar að nýju en hert skilyrði og strangara eftirlit verður með veiðunum. Frá þessu greindi Svandís...

Forsetakosningar verða í sumar

Það varð ljóst í gær að forsetakosningar fara fram í sumar. Guðni Th Jóhannesson, forseti tilkynnti þá að hann hygðist ekki sækjast...

Mislitir sokkar til að fagna fjölbreytileikanum

Í dag er alþjóðlegur dagur Downs-heilkennis en 21. mars ár hvert er tileinkaður heilkenninu og honum fagnað víða um heim. Allsherjarþing Sameinuðu...

Skýjað með köflum

Veðurstofa Íslands spáir norðaustan 5-10 m/s á Vestfjörðum í dag en hægari vindi í kvöld. Það verður skýjað með köflum og þurrt. Á morgun...

Svalur nóvember

Nú er nóv­em­ber­mánuður hálfnaður og hef­ur hann verið frem­ur sval­ur, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um Trausta Jóns­son­ar veður­fræðings. Meðal­hiti í Reykja­vík er +1,5 stig, -0,5 neðan meðallags...

Nýjustu fréttir