Ekki aftur snúið úr þessu

Hrafnseyrarheiðin sýndi klærnar núna í sumarbyrjun og hleypti ekki fyrirmönnum með pennana á milli fjarða svo ekki var hægt að undirrita samninga við verktaka...

Bergið sprakk fremur illa

Í viku 30 lengdust Dýrafjarðargöng um 73 m og lengd þeirra þá orðin 3.098,3 m sem er um 58,4% af heildarlengd. Aðstæður til gangagerðar...

Göngin nálgast kílómetra að lengd

Í viku 2 voru grafnir 52,0 metra í Dýrafjarðargöngum sem og 18 metra langt neyðarrými í útskoti C og heildargröftur vikunnar því 70 metrar....

Dýrafjarðargöng – Framvinda í vikum 21 & 22

Hér er samantekt af því helsta sem gerðist í vikum 21 & 22 við vinnu Dýrafjarðarganga frá Baldvin Jónbjarnarsyni fyrir hönd framkvæmdaeftirlits Dýrafjarðarganga.   Búið er...

Mesti niðurskurðurinn á Vestfjörðum

Jón Gunnarsson samgönguráðherra hefur slegið af vegagerð í Gufudalssveit og á Dynjandisheiði. Samkvæmt samgönguáætlun var ráðgert á þessu ári að setja 1.200 milljónir kr....

Samanlögð lengd beggja leggja í Dýrafjarðargöngum er nú orðin 4.002,8 m

Gangamenn kláruðu í vikunni gröft hliðaraýma í fyrsta útskoti Dýrafjarðarmegin og auk þess lengdust göngin um 29,1 m og náðu með því 4 km...

Dýrafjarðargöng – Framvinda í vikum 27 og 28

Hér er samantekt af því helsta sem gerðist í vikum 27 og 28 við vinnu Dýrafjarðarganga. Í göngunum var haldið áfram með lagningu frárennslis- dren-...

Göngin að nálgast 1.200 metra

Starfsmenn Suðurverks og Metrostav héldu vel á spöðunum í síðustu viku og áfram vinna þeir sig inn í fjallagarðinn milli Dýrafjarðar og Arnarfjarðar. Dýrafjarðargöng...

Dýrafjarðargöng vika 33 og 34

Byrjað var á að leggja frárennslis- dren- og ídráttarlagnir ásamt brunnum í hægri vegöxl frá gegnumbroti og að munna í Dýrafirði ásamt niðursetningu á...

Komnir 400 metra inn í fjallið

Dýrafjarðargöng eru orðin 400 metra löng. Í síðustu viku voru grafnir 35,2 metrar en gangamenn grófu einnig fyrir 35,2 metra löngu hliðarrými sem meðal...

Nýjustu fréttir