Fundu trjáleifar og kristalla í göngunum

Metmánuður var í greftri ganga í maí en síðast liðinn mánuð lengdust göngin um 402,5 m sem er besta mánaðarframvinda hingað til og vert...

Hátíðarsprenging í næstu viku

Það verður stór dagur í Arnarfirði á fimmtudaginn í næstu viku þegar Jón Gunnarsson samgönguráðherra hleypir af fyrstu gangasprengingunni í gangamunna Dýrafjarðarganga. Hátíðarsprengingin verður...

Dýrafjarðargöng – Framvinda í vikum 23 & 24

Hér er samantekt af því helsta sem gerðist í vikum 23 & 24 við vinnu Dýrafjarðarganga.   Búið er að keyra neðra og efra burðarlagið í...

Dýrafjarðargöng – Framvinda í vikum 38 & 39

Hér er samantekt af því helsta sem gerðist í vikum 38 & 39 við vinnu Dýrafjarðarganga.   Búið er að reisa fjarskiptamöstur til hliðar við fjarskiptahúsin...

Dýrafjarðargöng : hátíðardagskrá á morgun

Á morgun, miðvikudag, verður formleg gegnumsprenging í Dýrafjarðargöngum. Af því tilefni verður sérstök hátíðardagskrá á staðnum: Hátíðardagskrá 12:45   Stór rúta ferjar fólk frá bílastæði við Kjaranstaði...

Hrafnseyrarheiði ófær – engin undirritun á Hrafnseyri

Talsvert hefur snjóað í fjöll undanfarna daga og á heiðinni góðu er nú allt á kafi. Það er táknrænt að aflýsa þurfi formlegri undirskrift...

Göngin orðin 250 metrar

Það er blússandi gangur í Dýrafjarðargöngum og starfsmenn Suðurverks og Metrostav eru komnir 250 m inn í fjallgarðinn milli Arnarfjarðar og Dýrafjarðar. Í síðustu...

Búnir með fyrsta útskotið

Í síðustu viku voru grafnir 52,3 metrar í Dýrafjarðargöngum og lengd ganganna orðin 365 metrar. Í vikunni var lokið við að grafa útskot og...

Eru að kynnast berginu

Góður gangur var í greftri Dýrafjarðarganga í síðustu viku, en það var fyrsta heila vikan frá því gröftur hófst. Jarðgangamenn grófu 42,9 m í...

Dýrafjarðargöng – Framvinda í viku 14 – 70,9 metrar eftir

Hér er samantekt af því helsta sem gerðist í viku 14 við vinnu Dýrafjarðarganga frá Baldvin Jónbjarnarsyni, Eflu verkfræðistofu. Í viku 14 voru grafnir 88,6 m í...

Nýjustu fréttir