Þurftu að hækka rafmagnslínur

Á mánudaginn hóf vinnuflokkur frá Landsneti, með aðstoð verktaka við Dýrafjarðargöng, vinnu við hækkun á núverandi háspennulínu, svokallaðri Breiðdalslínu 1, nálægt Rauðsstöðum í Borgarfirði...

Dýrafjarðargöng – Framvinda í vikum 25 & 26

Hér er samantekt af því helsta sem gerðist í vikum 27 & 28 við vinnu Dýrafjarðarganga.   Klárað var að malbika útskot sem eftir voru og...

Dýrafjarðargöng – Íslandsmet í gangagreftri

Nýtt met var slegið í gangagreftri í vikunni sem leið þegar göngin lengdust um 111,0 m og er það einnig nýtt íslandsmet; til hamingju...

105,3 metrar í hábunguna!

Í viku 37 voru grafnir 90,1 m í Dýrafjarðargöngum. Lengd ganganna í lok viku 37 var 3.579,9 m sem er 67,5% af heildarlengd ganganna....

Dýrafjarðargöng – vikuframvinda 49

Nú er hefðbundinn jarðgangagröftur kominn í rútínu á ný eftir öll útskotin sem lokið var við í síðustu viku. Göngin lengdust um 55,3 m...

Dýrafjarðargöng – Framvinda í vikum 49-50

Hér er samantekt af því helsta sem gerðist í vikum 49-50 við vinnu Dýrafjarðarganga.   Sem fyrr var unnið við uppsetningu á einangrunarklæðingu til vatnsvarna í...

Dýrafjarðargöng – verkframvinda

Vinna við Dýrafjarðargöng, eftir jólafrí, hófst á ný í vikunni sem var að líða. Verktaki mætti á svæðið þann 2. janúar s.l. og hóf...

Dýrafjarðargöng – Framvinda í vikum 32 & 33

Hér er samantekt af því helsta sem gerðist í vikum 32 & 33 við vinnu Dýrafjarðarganga. Unnið var við að steypa stétt sem kemur milli...

Nokkuð af vatni í berginu

Í síðustu viku voru grafnir 62,5 m í Dýrafjarðargöngum og göngin orðin 312,6 m að lengd. Eftir stíganda í greftrinum frá því að framkvæmdir...

Met slegið í gangagreftri á einni viku

Í vikunni sem leið voru grafnir 90,2 m í göngunum, sem er met í gangagreftri á einni viku. Slær það metið sem sett var...

Nýjustu fréttir