Viðburðir - kynning

Viðburðir - kynning

Hér má sjá upplýsingar um uppákomur og viðburði, þetta eru kostaðar upplýsingar

Hreinni Hornstrandir

Ellefta hreinsunarferð Hreinni Hornstranda verður farinn dagana 21.-22. júní en að þessu sinni verður farið í Barðsvík, en þar var síðast hreinsað...

Framsókn: opinn fundur á Ísafirði á morgun

Framsókn í Ísafjarðarbæ stendur fyrir opnum fundi á morgun kl 11 í Skúrnum við Húsið. Alþingismennirnir Halla Signý...

Þingeyrarkirkja: guðsþjónusta og vísitasía biskups

A morgun uppstigningardag verður guðsþjónusta í Þingeyrarkirkju kl 11 þar sem biskup Íslands Agnes M Sigurðardóttir prédikar. Sr Hildur Inga Rúnarsdóttir Sóknarprestur...

Vísindaportið: Er hægt að láta nýsköpun gerast?

Í erindi sem Arnar Sigurðsson heldur í Vísindaporti föstudaginn 3.maí  verður spurningum velt upp um hvort, og þá hvernig hægt sé að...

Heilsufyrirlestur í Hömrum í kvöld 20

Næringarfræðingurinn Beta Reynis og matgæðingurinn og Albert Eiríksson með líflegan og fræðandi fyrirlestur um næringu, heildræna heilsu og allt það sem þarf...

Verkvest: Glæsileg dagskrá á fyrsta maí

Á Ísafirði verður safnast saman við Alþýðuhúsið og mun kröfugangan leggja af stað þaðan klukkan 14:00 í heiðursfylgd lögreglu...

Forsetakosningar: Jón Gnarr í Edinborgarhúsinu í kvöld

Morgunblaðið og mbl.is standa fyrir opnum umræðufundi í kvöld í Edinborgarhúsinu með Jóni Gnarr forsetaframbjóðanda. Er fundurinn liður í landsbyggðatúr Morgunblaðsins með...

Vísindaportið: Háskólaborgin Coimbra

Carlos Cardoso Ferreira heldur erindi í Vísindaportinu föstudaginn 26. apríl sem nefnist Háskólaborgin Coimbra: áskoranir í ferðaþjónustu. Í háskólaborginni Coimbra...

Neytendasamtökin með fund á Ísafirði

Neytendasamtökin standa fyrir fundum um landið og efna til samtals um  neytendamál við neytendur og sveitarstjórnir vítt og breitt um landið. Samtökin kynna sér...

Básar Ísafirði: sjávarréttaveisla á laugardaginn

Hin árlega og ljúffenga sjávarréttaréttaveisla Kiwnisklúbbsins Bása verður haldin laugardaginn 27. apríl í Kiwanishúsinu á Skeiði Ísafirði. Veislan verður með breyttu og...

Nýjustu fréttir