Viðburðir - kynning

Viðburðir - kynning

Hér má sjá upplýsingar um uppákomur og viðburði, þetta eru kostaðar upplýsingar

Háskólasetrið fær rannsóknarstyrk frá NordForsk

Í byrjun apríl bárust þær ánægjulegu fréttir að rannsóknarverkefni sem Háskólasetur Vestfjarða tekur þátt í hafi hlotið styrk frá NordForsk stofnuninni sem er rekin...

Hafsjór af hugmyndum – Kampi

Rækjuverksmiðjan Kampi á Ísafirði var stofnuð árið 2007 en áður höfðu verið rækjuvinnslur í húsnæðinu í áratugi.  Fyrirtækið vinnur helming allrar rækju sem veidd...

Hafsjór af hugmyndum – HG

Hraðfrystihúsið Gunnvör er stærsta útgerðarfélagið á Vestfjörðum og er með vinnslu í Hnífsdal og í Súðavík. Fyrirtækið hefur ávalt verið í fararbroddi í meðferð...

Hafsjór af hugmyndum – Jakob Valgeir

Fiskvinnslan Jakob Valgeir í Bolungavík hefur sérhæft sig í vinnslu á léttsöltuðum flökum sem er vinsæll matur í suður Evrópu.  Fyrirtækið hefur vaxið mikið...

Hafsjór af hugmyndum – Íslandssaga

Fiskvinnslan Íslandssaga var stofnuð árið 1999 á Suðureyri við Súgandafjörð. Opnun Vestfjarðaganga árið 1996 skapaði ný sóknarfæri fyrir þorpið sem var skyndilega komið í...

Hafsjór af hugmyndum – Drangur

Fiskvinnslan Drangur er staðsett í litlu heillandi þorpi á Ströndum sem er best þekkt fyrir heitu pottana sem eru í fjöruborðinu.  Á Drangsnesi leggjast...

Hafsjór af hugmyndum – Klofningur

Það er oft samasemmerki milli samdráttar og þess að góðar hugmyndir kvikni.  Klofningur á Suðureyri er gott dæmi um slíkt fyrirtæki. Fyrir tveimur áratugum...

Íbúafundur- Öll vötn til Dýrafjarðar

Þann 4. desember verður íbúafundur haldinn í Félagsheimilinu á Þingeyri. Hann er í beinu framhaldi af íbúaþinginu sem haldið var í mars, en nú...

Nuno Vasco Rodrigues flytur erindi um Sjávarsafnið í Lissabon kl. 12:20

Þriðjudaginn 4. desember mun Nuno Vasco Rodrigues flytja erindi á málstofu Hafrannsóknastofnunar. Hann starfar við Sjávarsafnið í Lissabon (Oceanário de Lisboa) þar sem hann...

Vinnustofa í heimildarmyndagerð

Lumar þú á heimildamynd sem hefur beðið of lengi óklippt á harða disknum? Þá er námskeið tilvalið fyrir þig í Blábankanum Þingeyri í lok...

Nýjustu fréttir