Viðburðir - kynning

Viðburðir - kynning

Hér má sjá upplýsingar um uppákomur og viðburði, þetta eru kostaðar upplýsingar

Íbúafundur- Öll vötn til Dýrafjarðar

Þann 4. desember verður íbúafundur haldinn í Félagsheimilinu á Þingeyri. Hann er í beinu framhaldi af íbúaþinginu sem haldið var í mars, en nú...

Nuno Vasco Rodrigues flytur erindi um Sjávarsafnið í Lissabon kl. 12:20

Þriðjudaginn 4. desember mun Nuno Vasco Rodrigues flytja erindi á málstofu Hafrannsóknastofnunar. Hann starfar við Sjávarsafnið í Lissabon (Oceanário de Lisboa) þar sem hann...

Vinnustofa í heimildarmyndagerð

Lumar þú á heimildamynd sem hefur beðið of lengi óklippt á harða disknum? Þá er námskeið tilvalið fyrir þig í Blábankanum Þingeyri í lok...

Gerðu við biluðu raftækin og símana á morgun

Á morgun verður haldið Restart síðdegi á Ísafirði. Þar getur fólk komið með biluðu raftækin sín, tölvur og síma og lært að gera við þau....

Ný bók frá Vestfirska: Brautryðjendur fyrir vestan

Ein af þeim sjö bókum sem Vestfirska forlagið gefur út í flóðinu að þessu sinni nefnist Brautryðjendur fyrir vestan. Hún er út gefin til...

“Heilbrigði í hundrað ár (og hvað níunda sinfónía Beethovens getur kennt okkur um kjarabaráttu...

Til að fagna 100 ára afmælis fullveldisins ber Gylfi Ólafsson heilsuhagfræðingur gestur í Vísindaporti 30. nóvember saman heilsu og heilbrigðiskerfin 1918 og 2018 í...

Moses Hightower spilar í Edinborg í næstu viku

Gæðablóðin taktvissu í Moses Hightower verða loks með tónleika í Edinborgarhúsinu 29. nóvember næstkomandi. Hljómsveitin hefur í um áratug verið einn helsti kyndilberi sálarskotinnar...

Vistkerfi hvala í Kaldfjorden, Noregi

Í Vísindaporti vikunnar föstudaginn 23. nóvember mun gestur Háskólasetursins, dr. Angelika Renner kynna vistkerfisrannsóknir í Kaldfjorden, sem er tiltölulega stuttur fjörður nálægt Tromsø í Norður-Noregi....

Verbúðin opnar vefverslun

Verbúðin opnaði vefverslun sína í gær, mánudaginn 19. nóvember, en verslunin mun sérhæfa sig í vöru sem tengir fólk við Ísland og átthaga í...

Gefa út bók um hvítabirni á Íslandi

Út er komin bókin Hvítabirnir á Íslandi eftir Rósu Rut Þórisdóttur mannfræðing. Bókin tekur fyrir landgöngur hvítabjarna frá landnámi til okkar tíma. Hún byggir...

Nýjustu fréttir