Menning

Menning

Menningarlíf Vestfjarða er ríkt

Allt að gerast í listaheimi Flateyrar um helgina

Straumar er ný listahátíð sem fer fram á dögunum 26.-29. júlí 2018 á Flateyri. Ungt listafólk að vestan sýnir listsköpun sína á heimaslóðum en...

Straumar á Flateyri

Listahátíðin Straumar verður haldin á Flateyri dagana 26.-29. júlí. Ókeypis er inn á alla viðburði hátíðarinnar. Hópur ungs listafólks sem er ættað af Vestfjörðum...

List leikskólabarna á bæjarskrifstofum Vesturbyggðar

Þessa dagana er listahátíðin Staðir 2018 haldin hátíðleg á sunnanverðum Vestfjörðum. Ein af sýningum hátíðarinnar er listasýning leikskólabarna frá Bíldudal, Tálknafirði og Patreksfirði í...

Safnadagur að Hnjóti síðastliðinn sunnudag

Síðastliðinn sunnudag var Safnadagur haldinn hátíðlegur að Hnjóti. Dagurinn gekk mjög vel fyrir sig að sögn Ingu Hlín Valdimarsdóttir, safnstjóra. Hún segir að mikið...

Önfirðingur gerði íslensk/úkraínska heimildamynd

Heimildamyndin „Mirgorod, í leit að vatnssopa“ eftir Einar Þór Gunnlaugsson frá Hvilft í Önundarfirði, fór í sýningarferðalag um mið Úkraínu á dögunum. Myndin sem...

Ekki venjulegur upplestur úr bók heldur ferðalag um hljóð og hreyfingu stafa

Gestavinnustofur ArtsIceland á Ísafirði í samstarfi við Menningarmiðstöðina Edinborg bjóða gestum og gangandi á listamannaspjall og ljóðagjörning fimmtudagskvöldið 19. júlí kl. 20. Allir velkomnir...

Listamannahús á Gilsfjarðarbrekku

Núna í júlí opnaði listamannadvöl að Gilsfjarðarbrekku í Reykhólahreppi. Það eru listamaðurinn Martin Cox, bóndinn Bergsveinn Reynisson, þjóðfræðingurinn Guðlaug Guðmunda Ingibjörg Bergsveinsdóttir og sjómaðurinn...

Tónleikar í Ísafjarðarkirkju á fimmtudaginn

Flytjendurnir Fabien Fonteneau og Hólmfríður Friðjónsdóttir söngkona, munu halda tónleika saman í Ísafjarðarkirkju þann 19. júlí klukkan 20. Fabien er organisti og píanisti frá Toulouse...

Samanburður á Hawaii og Íslandi á ljósmyndasýningu

Ljósmyndasýningin „Contrasts“ eftir franska tvíeykið „Un Cercle“ er nú sýnd í Húsinu-Creative Space á Patreksfirði. Opnun sýningarinnar var föstudaginn 13. júlí síðast-liðinn og ferðuðust...

Önundarfjörður er fjársjóður fyrir ljósmyndara

Ný ljósmyndabók um Flateyri og Önundafjörð kom út 3. júlí. Bókin inniheldur rúmlega 60 nýlegar ljósmyndir af svæðinu og sýna öll litbrigði árstíðanna í firðinum....

Nýjustu fréttir