Föstudagur 26. apríl 2024

GYLLIR ÍS 261 ER 47 ÁRA – 16. MARS 2023

Gvendardagur er 16. mars. Þá lést Guðmundur góði Arason Hólabiskup árið 1237. Guðmundar- eða Gvendardagur varð messudagur í Hólabiskupsdæmi árið 1315 þegar...

MERKIR ÍSLENDINGAR – STEINUNN JÓNSDÓTTIR

Steinunn Jónsdóttir fæddist á Flateyri þann 21. júní 1928. Foreldrar Steinunnar voru Guðrún Arnbjarnardóttir kennari, frá Fellskoti í Biskupstungum,...

Merkir Íslendingar – Karl Geirmundsson

Karl Geirmundsson fæddist á Atlastöðum í Fljótavík í Sléttuhreppi þann 13. mars 1939. Foreldrar hans voru Guðmunda Regína Sigurðardóttir,...

Merkir Íslendingar – Valtýr Guðmundsson

Valtýr fæddist á Árbakka á Skagaströnd þann  11. mars 1860. Foreldrar hans voru Guðmundur Einarsson, sýsluskrifari á Ytri-Ey og Geitaskarði,...

ALDREI 2023

Tónlistarhátíðin Aldrei fór ég suður verður haldin í sullandi stuði á páskunum á Ísafirði - heimabæ páskahátíðarinnar á Íslandi og sömuleiðis lögheimili...

MERKIR ÍSLENDINGAR – STEINUNN FINNBOGADÓTTIR

Stein­unn Finn­boga­dótt­ir fædd­ist í Bol­ung­ar­vík 9. mars árið 1924. For­eldr­ar henn­ar voru Finn­bogi Guðmunds­son, f. 1884, d. 1948, sjó­maður og verka­lýðsfor­ingi í...

Ísafjarðarbíó: volaða land frumsýnd á föstudaginn

Volaða Land, margverðlaunuð stórmynd Hlyns Pálmasonar verður frumsýnd hér á landi 10. mars næstkomandi. Í framhaldinu hyggst leikstjórinn ásamt aðalleikurunum þeim...

UGLUSPEGILL / EULENSPIEGEL

Laugardaginn 11. mars kl. 16 verður opnuð sýning á verkum Önnu Hrundar Másdóttur, Daníels Björnssonar og Jóhannesar Atla Hinrikssonar í Úthverfu á...

Árbók Barðastrandarsýslu 2022 komin út

Út er komin 33. árgangur Árbókar Barðastrandarsýslu. Útgefandi er Sögufélag Barðastrandarsýslu. Ritstjóri árbókarinnar er Daníel Hansen og aðrir í ritnefnd eru Jónína...

MERKIR ÍSLENDINGAR -SIGURVEIG GEORGSDÓTTIR

Sigurveig Georgsdóttir fæddist í Reykjavík þann 31. júlí 1930. Foreldrar Sigurveigar voru Georg Júlíus Guðmundsson skipstjóri frá Görðum í...

Nýjustu fréttir