Heilbrigðiskerfið þarf að virka fyrir fólk

Í lok síðustu viku vakti ungt fólk athygli á þeim mikla aðstöðumun sem felst í því að eiga langveikt barn á landsbyggðinni. Þórir og...

Níu listar bjóða fram

Frestur til að skila inn framboðslistum fyrir alþingiskosningarnar eftir tæpar tvær vikur rann út á föstudaginn. Níu flokkar verða í framboði í Norðvesturkjördæmi. Þeir...

Af hverju þurfum við ný Hvalfjarðargöng?

Ég skrifaði þessa grein í Skessuhornið fyrir nokkrum mánuðum.  En held að hún eigi erindi við fleiri í kjördæminu, því útgjöld til vegamála eru...

Fresturinn að renna út

Framboðsfrestur rennur út klukkan tólf á hádegi og þurfa flokkarni að skila framboðslistum til yfirkjörstjórna í hverju kjördæmi. Þjóðskrá hefur sett upp sérstakt kerfi...

Þín velferð er mín vegferð

Ég er að bjóða mig fram til Alþingis, með Pírötum. Viðurkenni ég fúslega að ég er örlítið óttaslegin, enda er ég vel upp alin...

Vinstri græn stærst í Norðvesturkjördæmi

Vinstri græn mælast stærst í Norðvesturkjördæmi samkvæmt könnun Stöðvar 2 sem var birt í umræðuþætti í gær með fulltrúum framboða í kjördæminu. Fylgi VG...

Eflum byggðir landsins

Eitt aðalmarkmið Pírata er valddreifing og sjálfsákvörðunarréttur. Að hver og einn geti haft aðkomu að málum sem hann varðar. Af því leiðir sú stefna...

Kosið um uppbyggingu á Vestfjörðum

Uppbygging fiskeldis, afhendingaröryggi raforku og vegur um Teigsskóg. Þetta eru baráttumálin þrjú sem Vestfirðingar hafa sett á oddinn eftir kröftugar umræður í fjölmiðlum í...

Okkar fólk á skjánum í kvöld

Fréttastofa Stöðvar 2 ræðir við oddvita stjórnmálaflokkana í Norðvesturkjördæmi og þar munu sitja fyrir svörum Arna Lára Jónsdóttir fyrir hönd Samfylkingar, Gylfi Ólafsson fyrir...

Bæjarstjóri og sveitarstjóri hjá Viðreisn

Gylfi Ólafsson, heilsuhagfræðingur og aðstoðarmaður fjármála-og efnahagsráðherra, leiðir lista Viðreisnar í Norðvesturkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar í lok október. Gísli Halldór Halldórsson bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar er í...

Nýjustu fréttir