Föstudagur 26. apríl 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Valdið er á endanum alltaf hjá félagsmönnunum sjálfum

Íslenski vinnumarkaðurinn byggir á lýðræðislegum stoðum í meira mæli en í flestum öðrum löndum. Það er í höndum félagsmanna að greiða atkvæði um hvort...

Að taka þátt í drengilegum leik er aðalatriðið en ekki verðlaunapeningar!

Þingeyrarakademían ályktar: Þingeyrarakademían sendir Guðmundi Vestfirðingi og drengjum hans kærar kveðjur og þakklæti fyrir Evrópumótið. Það hefur verið þjóðinni kærkomið að fylgjast með dáðadrengjunum þessa...

Takk!

Það er erfitt að vita hvar á að byrja. Þeir atburðir sem við höfum upplifað síðustu vikur hér á Flateyri eru eitthvað sem fæst...

Í blíðu og stríðu

Það er svo merkilegt að það er ekki fyrr en náttúran tekur völdin og veitir okkur innsýn inn í þær heljargreipar sem hún hefur...

Byggðakvóti og hagsmunir

Lokun Þórsbergs á Tálknafirði var mikil blóðtaka fyrir samfélagið á Tálknafirði, landaður afli í Tálknafjarðarhöfn helmingaðist milli fiskveiðiáranna 2014/2015 og 2015/2016 og á sama...

Mýrahreppur: Snillingurinn Þórarinn á Höfða og stærðfræðin

Úr fórum Vestfirska forlagsins: Það var hérna á árunum þegar héraðsskóli var starfræktur á Núpi í Mýrahreppi í Dýrafirði. Þá bar svo við einn góðan veðurdag...

Sálrænn stuðningur skiptir máli fyrir okkur öll

Rauði krossinn á Íslandi sinnir fjöldahjálp og félagslegu hjálparstarfi um allt land samkvæmt samningi við Almannavarnir ríkisins. Á hættu- og neyðartímum opnar Rauði krossinn...

Styrkur samfélaga

Þegar óveður geysa og kyngikraftur náttúrunnar tekur völd með snjóflóðum og flóðbylgjum eins og gerðist á Flateyri og á Suðureyri 14 janúar sl. kemur...

Náttúruöflin

Á fimmtudag skrifuðu flest aðildarfélög innan Starfsgreinasambandsins undir nýjan kjarasamning við sveitarfélögin. Starfsfólk sveitarfélaganna var eðlilega orðið langeygt eftir nýjum samningi enda runnu síðustu...

Haukadalsfranska á Fjórðungsþingi

Úr fórum Vestfirska forlagsins:   Hinn miðlægi vestfirski gagnagrunnur gamansagna hjá Vestfirska forlaginu er orðinn mjög umfangsmikill. Hér kemur ein skemmtileg og fróðleg úr þeim grunni....

Nýjustu fréttir