Minningargrein um Sigríði J. Norðkvist
Á öndverðum áttunda áratug aldarinnar sem leið kom nýr sóknarprestur til Bolungarvíkur og tók við af góðklerkinum síra Þorbergi Kristjánssyni, viðbrigða reglusömum embættismanni. En...
Hallgrímur Sveinsson
Kynni mín og Einars af Hallgrími Sveinssyni hófust fyrir tæpum 25 árum er ég tók við sem sóknarprestur á Hrafnseyri við Arnarfjörð í Þingeyrarprestakalli....
Hallgrímur Sveinsson
Hallgrímur undi sér innan um veðurnæmar heiðar og snjólögð fjöll Vestfjarða. Þau Guðrún bjuggu með sauðpening, fyrst á Hrafnseyri og svo á Brekku í...
Hallgrímur Sveinsson
Ég kynntist Hallgrími fyrst í Lindargötuskólanum árið 1953. Síðan vorum við bekkjarfélagar í nokkur ár og milli okkar myndaðist afar góð vinátta sem entist...
Halldór Hermannsson
Hann var vestfirskur víkingur. Einn af þeim allra bestu. Hann vakti athygli hvar sem hann fór, með sinni sterku rödd og vasklegu framkomu. Ég...
Halldór Hermannsson
Hann var pabbi hennar Rönku skólasystur minnar og hefði af þeirri ástæðu einni verðskuldað ríkulega virðingu um aldur og ævi. En það var ekki...
Níels A. Ársælsson
Níelsi kynntist ég á unglingsárum gegnum sameiginlegan vin okkar og kæran félaga, Einar Steinsson, sem lést sviplega fyrir þremur árum. Vegir okkar Níelsar lágu...
Halldór Hermannsson
Það er sjónarsviptir að Halldóri Hermannssyni í bókstaflegum skilningi þessara orða. Hann var aðsópsmikill maður, hvar sem hann lét til sín taka. Við höfðum...