Miðvikudagur 15. maí 2024

Þingflokkur Sjálfstæðismanna á Patreksfirði

Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins fundar nú um allt land. Að þessu sinni er sérstök áhersla er lögð á lítil og meðalstór fyrirtæki í hringferðinni. Á morgun föstudag...

Ráðherrar heimsækja Menntaskólann

Í gær miðvikudag komu þrír ráðherrar í heimsókn í Menntaskólann á Ísafirði, en það voru þau Ásmundur Einar Daðason félags- og barnamálaráðherra, Lilja Alfreðsdóttir...

Ísafjörður: Fimm einstaklingar í sóttkví og einn í einangrun vegna mögulegrar Covid-19 sýkingar

Á vefsíðu Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða kemur fram að fimm einstaklingar eru í sóttkví og einn í einangrun vegna mögulegrar Covid-19 sýkingar. Allir eru á Ísafirði....

Blóðskilun á Sjúkrahúsinu á Ísafirði

Á bráðadeild Sjúkrahússins á Ísfirði er nú komin í notkun blóðskilunarvél. Tveir hjúkrunarfræðingar stofnunarinnar fóru og unnu á blóðskilunardeild Landspítala í tvær vikur og...

Knattspyrna og tölfræði

Vísindaport Háskólaseturs Vestfjarða er á sínum stað á morgun föstudag. Þá er gestur í Vísindaporti vikunnar Bjarki Stefánsson og mun hann fjalla um tölfræði í...

Bolungavík: fagnar skýrslu um 5,3% aflaheimildir

Bæjarráð Bolungavíkur ræddi  nýútkomna skýrslu starfshóps sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra um atvinnu- og byggðakvóta vegna endurskoðunar á meðferð og ráðstöfun 5,3% aflaheimilda. Bæjarráðið lýsti yfir  mikilli ánægju...

SKJALDBORG ER HANDHAFI EYRARRÓSARINNAR 2020

Eyrarrósin, viðurkenning fyrir framúrskarandi menningarverkefni utan höfuðborgarsvæðisins, var veitt í sextánda sinn í dag, við hátíðlega athöfn á Bessastöðum. Frú Eliza Reid, forsetafrú og verndari...

Þ-H leið: 29 skilyrði í framkvæmdaleyfinu

Sveitarstjórn Reykhólahrepps samþykkti framkvæmdaleyfi til Vegagerðarinnar fyrir Þ-H leiðinni með 29 skilyrðum sem verða sett inn í leyfið. þetta kemur fram í fundargerð sveitarstjórnarinnar. Magnús...

Lýðskólinn Flateyri: samingur við ríkið í höfn

Menntamálaráðherra Lilja Alfreðsdóttir kom til Flateyrar í gær og undirritaði samstarfssamning ráðuneytisins við Lýðskólann Flateyri til næsta árs 2021. Með samningnum er starfsemi skólans...

Reykhólar: oddvitinn sagði af sér

Ingimar Ingmarsson, sem kosinn var oddviti Reykhólahrepps eftir síðustu sveitarstjórnarkosningar lét af embætti að eigin ósk á fundi sveitarstjórnarinnar á þriðjudaginn. Árný Huld Haraldsdóttir var...

Nýjustu fréttir