Þingflokkur Sjálfstæðismanna á Patreksfirði

Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins fundar nú um allt land.
Að þessu sinni er sérstök áhersla er lögð á lítil og meðalstór fyrirtæki í hringferðinni.

Á morgun föstudag verður þingflokkurinn í Félagsheimilinu á Patreksfirði kl. 17:30

Þar gefst fólki einstakt tækifæri til að hitta þingmenn og ráðherra flokksins og ræða það sem skiptir máli.

Allir hjartanlega velkomnir!