Ísafjörður: Dellusafnið óskar eftir styrk

Dellusafnið á Ísafirði hefur óskað eftir styrk frá Ísafjarðarbæ til uppbyggingar og reksturs safnsins. Bæjarráðið fól bæjarstjóra að vinna málið áfram...

Byggðasafn Vestfirðinga varðveitir bækur Lestrarfélags Grunnavíkur

Þegar byggð lagðist af í Grunnavíkurhreppi var bókasafn Lestrarfélags Grunnavíkur flutt til Ísafjarðar og hefur verið geymt þar. Safnið telur liðlega 900...

Merkir Íslendingar – Sveinbjörn Finnsson

Svein­björn Finns­son fædd­ist þann 21. júlí 1911 á Hvilft í Önund­arf­irði.For­eldr­ar hans voru Finn­ur Finns­son, bóndi þar, f. 1876, d. 1956, og...

Merkir Íslendingar – Hagalín Guðmundsson

Hagalín Guðmundsson fæddist þann  20. júlí 1921 í Innri-Hjarðardal, Önundarfirði. Foreldrar hans voru Sigríður Hagalínsdóttir, f. 1885, d. 1947,...

Merkir Íslendingar – Guðmundur Jón Matthíasson

Guðmundur Jón Matthíasson fæddist á Þingeyri við Dýrafjörð 22. desember 1959. Foreldrar Guðmundar Jóns voru Camilla Sigmundsdóttir, húsmóðir, f....

Tónleikar á Snæfjallaströnd

Tónlistartríóið Fáheyrt mun koma fram í Unaðsdalskirkju mánudaginn 19. júlí kl. 15 og flytja þar frumsamin lög við ljóð vestfirskra skálda, svo...

Merkir Íslendingar – Brynjólfur Árnason

Brynjólfur Sigurður Árnason fæddist í Minna-Garði í Dýrafirði þann 12. júlí 1921. Foreldrar hans voru Árni Kristján Brynjólfsson, bóndi...

300 manns á fjölskylduhátíð í Súðavík

Mikill fjöldi sótti fjölskylduhátíðina í Súðavík sem Raggagarður stóð fyrir í dag. Blíðskaparveður var og glaða sólskin. Börn og unglingar undu...

Ísafjarðarbær: fjóra mánuði tók að afgreiða umsögn um leyfi fyrir veitingastað

Bæjarráð afgreiddi á síðasta fundi sínum umsögn skipulagsfulltrúa um leyfi til að reka veitingastað í flokki III, Vagninn, Hafnarstræti 15 á Flateyri.

Act alone: Vestfjarðaóður á Suðureyri

Það er næsta víst að Vestfjarðaóður mun óma á hinni árlegu listahátíð Act alone á Suðureyri í ágúst. Því hinn eini sanni...

Nýjustu fréttir