Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Handbolti: tveir sigrar hjá Herði í 2. deildinni

Handknattleikslið Harðar í karlaflokki gerði góða ferð suður um helgina. Liðið lék tvo leiki í 2. deildinni og vann þá báða. Eftir erfiða  byrjun...

Blak: Vestri-Ýmir í toppbaráttu 1. deildar

Kvennalið Vestra í blaki hefur staðið sig vel í vetur og eru nú í öðru sæti 1. deildar. Segja má að sannkallaður toppslagur fari fram...

knattspyrna : Vestri býr sig undir 1. deildina

Knattspyrnulið Vestra sem vann sér sæti í fyrstu deildinni á síðasta keppnistímabili hefur hafið undirbúning að komandi tímabili sem hefst með leik 2. maí...

Vestri mætir Álftanesi á Torfnesi

Loksins er komið að fyrsta heimaleik Vestra á nýju ári þegar Álftanes kemur í heimsókn og mætir Vestra í 1. deild karla í íþróttahúsinu...

HHF sótti 10 verðlaun á ÍR mótinu í frjálsum

Héraðssambandið Hrafna Flóki í Vestur- Barðastrandarsýslu sendi öflugt lið á stórmót ÍR í frjálsum íþróttum sem fram fór um síðustu helgi í Reykjavík. Alls sendi...

Hörður: Tveir heimaleikir um helgina í handbolta

Um helgina spilar Hörður tvo leiki við HK U heima á Ísafirði.  HK er í sjöunda sæti deildarinnar með 6 stig og eiga heimamenn...

Blak: Vestri vann KA

Blaklið Vestra vann KA á sunnudaginn í Mizunodeildinni með þremur hrinum gegn tveimur. Þessi sömu lið mættust í daginn áður og vann KA þá öruggan...

Karfan: Vestri vann Sindra 101:75

Í gærkvöldi lék karlalið Vestra við Sindra frá Hornafirði í 1. deildinni. Seinka varð leiknum þar sem ferðalag Vestramanna til Hornafjarðar tók lengri tíma...

Ísafjörður: Engin tilboð bárust í fjölnota knattspyrnuhús

Engin tilboð bárust í útboði vegna hönnunar og byggingar fjölnota knattspyrnuhúss á Torfnesi á Ísafirði. Opnað var fyrir tilboð í verkið föstudaginn 10. janúar....

Mateusz íþróttamaður Bolungarvíkur 2019

Mateusz Klóska var útnefndur íþróttamaður Bolungarvíkur 2019 í hófi fræðslumála- og æskulýðsráðs sem fram fór í Félagsheimili Bolungarvíkur í gær. Katrín Pálsdóttir, formaður fræðslumála- og...

Nýjustu fréttir