Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Sigmundur Þórðarson fékk hvatningarverðlaun

Sigmundur Þórðarson Þingeyri fékk hvatningaverðlaun íþrótta- og tómstundanefndar Ísafjarðarbæjar fyrir óeigingjarnt og ötult starf um áratugaskeið í þágu íþrótta, sérstaklega á...

Bolungavík: Flosi Valgeir Jakobsson íþróttamaður ársins

Fræðslumála- og æskulýðsráð Bolungavíkur tilkynnti á laugardaginn um val á íþróttamanni ársins í Bolungavík í hófi sem haldið var...

Ísafjarðarbær: Elmar Atli íþróttamaður ársins

Elmar Atli Garðarson frá knattspyrnudeild Vestra var í dag valinn íþróttamaður ársins í Ísafjarðarbæ í athöfn sem íþrótta- og tómstundanefnd stóð fyrir....

Afrekssjóður HSV gerir samning við fimm íþróttamenn

Úthlutað hefur verið styrkjum úr Afrekssjóði Héraðssambands Vestfirðinga en alls bárust þrettán umsóknir um styrk úr sjóðnum. Stjórn Afrekssjóðsins...

Útnefning íþróttamanns Ísafjarðarbæjar og Bolungarvíkur verður á laugardag

Útnefning íþróttamanns Ísafjarðarbæjar 2023 fer fram á veitingastaðnum Logni á Hótel Ísafirði þann 13. janúar 2024 kl. 13:00. Einnig...

EINAR MARGEIR KJÖRINN ÍÞRÓTTAMAÐUR AKRANESS ÁRIÐ 2023

Einar Margeir Ágústsson 18 ára sundmaður úr röðum ÍA var kjörinn Íþróttamaður Akraness árið 2023 við hátíðlega athöfn á Garðavöllum.

Sex fá styrk vegna vetrarólympíuleikana á Ítalíu 2026. 

Fimmtudaginn 28. desember fór fram undirritun samninga vegna Ólympíusamhjálparinnar við Skíðasamband Íslands og íþróttafólk þeirra vegna undirbúnings fyrir vetrarólympíuleikana í Mílanó og...

Hver verður íþróttaeldhugi ársins 2023?

ÍSÍ, í samvinnu við Lottó, stendur fyrir kjöri á Íþróttaeldhuga ársins samhliða kjöri á Íþróttamanni ársins þann 4. janúar næstkomandi. Íþróttaeldhugi ársins...

Héraðssamband Vestfirðinga og  Ísafjarðarbær undirrita samstarfssamning til 3 ára

Nýr samningur milli HSV og Ísafjarðarbæjar hefur verið undirritaður. Stjórn HSV ásamt Ísafjarðarbæ hefur unnið að nýjum samning í góðri samvinnu og...

Bókin Íslensk knattspyrna 2023 komin út

Íslensk knattspyrna 2023 eftir Víði Sigurðsson er komin.  Bókin hefur verið gefin út frá árinu 1981 og er þetta því 43. bókin...

Nýjustu fréttir