Featured

Featured

Featured posts

Krefjast þess að neyðarbrautin opni

Bæjarráð Hornafjarðar krefst þess að norðaustur/suðvestur-flugbrautin á Reykjavíkurflugvelli verði opin í neyðartilfellum á meðan aðrar lausnir í sjúkraflutningum séu ekki tiltækar. Bærinn sé afskekktur...

FKA bjóða upp á námskeið í leiðtogaþjálfun

FKA á Vestfjörðum, sem er hinn vestfirski armur Félags kvenna í atvinnulífinu stendur fyrir námskeiði í markmiðasetningu og leiðtogaþjálfun á veitingastaðnum Við Pollinn á...

Klofningur segir upp fólki

Fiskþurrkunarfyrirtækið Klofningur hefur sagt upp fimm starfsmönnum í starfsstöð fyrirtækisins á Brjánslæk. Ríkisútvarpið greindi fyrst frá þessu. Uppsagnirnar tóku gildi frá áramótum og verður...

Bændur uggandi vegna stjórnarmyndunar

Sindri Sigurgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands, segir í pistli á vef samtakanna að bændur séu uggandi vegna frétta síðustu daga af stjórnarmyndunarviðræðum. Hann segir þær...

Lestrarátak Ævars vísindamanns snýr aftur

Hafið er á ný lestrarátak Ævars vísindamanns, en því var hleypt af stokkunum fyrsta dag þessa nýja árs. Átakið hefur verið haldið tvisvar sinnum...

Svara erindum hratt og vel

Jónas Þór Birgisson bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins er ósáttur við viðbrögð bæjarstjórnar við fyrirspurnum. Í bókun hans á fundi bæjarráðs fyrr í vikunni kemur fram að...

Vestrapiltar komnir í undanúrslit

9. flokkur Körfuboltadeildar Vestra eru eftir sannfærandi sigur 82-39 á Breiðabliki um síðustu helgi komnir í undanúrslit í bikarkeppni KKÍ. Vestri féll um riðil...

Hvítfiskeldi vex hratt

Í nýútkominni skýrslu dr. Þórs Sigfússonar kemur fram að aukið framboð á hvítum eldisfiski gæti haft talsverð áhrif á markað á hvítum fiski. Villtur...

Fárveikum manni gert að hringja í 1700

Á laugardag kom vegfarandi á Hlíðarvegi á Ísafirði að manni sem fengið hafði aðsvif og lognast út af. Bankaði hinn gangandi vegfarandi strax upp...

Vilja gefa Töniu og fjölskyldu góða jólagjöf

Stöllurnar Kolbrún Fjóla Arnarsdóttir og Karen Gísladóttir standa fyrir liðakeppni undir yfirskriftinni „Gerum gagn“ í Stúdíó Dan á Ísafirði þann 10. desember næstkomandi. Keppnin...

Nýjustu fréttir