Fyrsti leikurinn í kvöld

Opnunarleikur HM 2017 í handbolta fór fram í gær og hinir Frönsku heimsmeistarar lögðu Brasilíumenn með miklum bravúr með 31 stigi gegn 16. Vincent...

Ný jógastöð opnuð á Mávagarði

Jógastöð Gunnhildar Gestsdóttir á Ísafirði hefur nú opnað á nýjum stað. Stöðin er nú til húsa við Mávagarð og er hún í innsta húsi...

Skattsvik í Súðavík

Á fundi sveitarstjórnar í Súðavík í lok desember fjallar stjórnin í seinni umræðu um fjárhagsáætlun fyrir árið 2017 en áætluð lokaniðurstaða ársins gerir ráð...

Gísli á fjalirnar á morgun

Okkar maður er mættur í Þjóðleikhúsið og er að gera klárt fyrir fyrstu sýningu á Gísla á Uppsölum en uppselt mun vera á fyrstu...

Svara erindum hratt og vel

Jónas Þór Birgisson bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins er ósáttur við viðbrögð bæjarstjórnar við fyrirspurnum. Í bókun hans á fundi bæjarráðs fyrr í vikunni kemur fram að...

250 ferðaþjónustuaðilar undirrituðu ábyrgðaryfirlýsingu

Í gær var undirrituð víðsvegar um landið yfirlýsing um ábyrga ferðaþjónustu. Þegar hafa yfir 250 ferðaþjónustuaðilar skráð sig í verkefnið sem lýtur að því...

FKA bjóða upp á námskeið í leiðtogaþjálfun

FKA á Vestfjörðum, sem er hinn vestfirski armur Félags kvenna í atvinnulífinu stendur fyrir námskeiði í markmiðasetningu og leiðtogaþjálfun á veitingastaðnum Við Pollinn á...

Engar uppsagnir hjá HG

Engar uppsagnir hafa verið hjá Hraðfrystihúsinu Gunnvöru í Hnífsdal vegna verkfalls sjómanna sem staðið hefur hátt í mánuð og verið þess valdandi að margar...

Djúpið teppalagt, eða ekki

Þorsteinn Másson starfsmaður Arnarlax skrifaði í gær grein sem birt var á bb.is þar sem hann útskýrir yfirlitskort yfir eldissvæði Arnarlax í Ísafjarðardjúpi. Myndin...

Viðurkenningar veittar fyrir bestu tuðrurnar

Arna Dalrós Guðjónsdóttir menntaskólanemi á Ísafirði bar sigur úr býtum í einstaklingskeppni hönnunarsamkeppninnar Tuðrunnar, en tilkynnt var um úrslitin í dag í sal Þróunarseturs...

Nýjustu fréttir