Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Æskilegra að að leysa mál með samkomulagi en fyrir dómi

Það hefur ekki farið fram hjá mörgum að það gustaði hressilega í þessari viku þegar sjónarmið tókust á um hvort undirrita ætti sameiginlega yfirlýsingu...

Við svífum um loftin blá

Það var greinilega þörf á nýjum leiðum til að auka eftirspurn eftir innanlandsflugi og við henni var brugðist. Ekki eru liðnir 10 dagar frá...

Vandaðir stjórnsýsluhættir, er það ekki krafa okkar allra ?

Með þessum skrifum vil undirrituð f.h. Þrúðheima ehf. benda á staðreyndir og koma að nokkrum athugasemdum vegna bæði greinar formanns bæjarráðs í BB í...

Standast kjarasamningarnir endurskoðun?

Í dag fer fram rafrænt þing ASÍ-UNG þar sem ný forysta ungs fólks innan hreyfingarinnar verður kosin, en ungliðastarfið hefur vaxið og dafnað hin...

Líkamsræktarsamningur Ísafirði: athugasemd frá formanni bæjarráðs

Það er ekki hægt að láta hjá líða að gera athugasemd við viðtal við fullrtrúa Í-listans í bæjarráði á BB í dag.   Eftir því hefur...

Lægri flugfargjöld með Loftbrú jafna aðstöðumun íbúa

Íbúar á Vestfjörðum eiga þess nú kost á að fá lægri flugfargjöld innanlands. Við höfum undirbúið verkefnið um nokkurt skeið undir heitinu skoska leiðin...

Eitt hundrað prósent „sparnaður“ Ísafjarðarbæjar

Vart hafa farið framhjá lesendum fréttablaðsins okkar „BB“ deilur í bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar vegna uppsagna tveggja lykilstarfsmanna. Að sumu leyti eru þær keimlíkar deilum um...

Gamli söngurinn farinn að hljóma á ný

Það er tilefni til að fagna því að í gærkvöldi voru lög um hlutdeildarlán samþykkt á Alþingi. Lögin eiga að gera fólki auðveldara með...

Hvað er málið með stjórnarskrána ?

,,Á Íslandi er lýðræði” og þar með er málið afgreitt og þarf ekki að ræða frekar, meirihlutinn ræður – eða er það ekki annars ?...

Velferðarkerfið er öryggisnet sem á að grípa fólk

Stærsta verkefnið framundan, fyrir utan að tryggja heilsu og velferð, er að sjá til þess að fólk hafi örugga framfærslu og  tryggja góð störf...

Nýjustu fréttir