Ný bók : Kynlegt stríð

Þegar breski herinn hernam Ísland þann 10. maí 1940 kviknuðu miklar áhyggjur af samgangi ungra íslenskra kvenna og hermannanna.

Yfirvöld njósnuðu um mikinn fjölda stúlkna og fullveðja kvenna sem taldar voru ógna íslenskri menningu og þjóðerni.

Einstök bók um örlagatíma í sögu þjóðarinnar.Bára Baldursdóttir sagnfræðingur hefur um árabil rannsakað samneyti íslenskra kvenna og hermanna.

Nýverið fékk hún aðgang að tveimur lykilskjalasöfnum á Þjóðskjalasafni og varpa þau algjörlega nýju ljósi á efnið. Hér er á ferð einstök bók um örlagatíma í sögu þjóðarinnar.

DEILA