Upplestur á Dokkunni: Hrím og Seiðstormur

Rithöfundarnir Alexander Dan Vilhjálmsson og Hildur Knútsdóttir segja frá tilurð jólabóka sinna og lesa upp á Dokkunni brugghúsi, kl. 20.30 föstudaginn 3. nóvember.

Báðar bækurnar gerast á annars konar Íslandi.

Hrím er þroskasaga þar sem mannfólk deilir landinu með risavöxnum dýrum og Seiðstormur segir frá seiðskrattinum Kára sem burðast með hryllilegt leyndarmál.

DEILA