Edinborgarhúsið: Tónleikar með uppistandsívafi að hætti Stebba Jak og Andra Ívars

Föstudaginn 15. febrúar munu félagarnir úr dúettinum Föstudagslögin, þeir Stebbi Jak Dimmusöngvari og Andri Ívars uppistandari og gítarleikari halda sína fyrstu tónleika á Edinborgarhúsinu Ísafirði.

Öll bestu lög í heimi verða flutt í tilþrifamiklum akústískum útsetningum. Fjörugir tónleikar með uppistandsívafi sem engin má láta fram hjá sér fara.

Tónleikarnir verða í Edinborgarsalnum og hefjast kl 22 í kvöld.

DEILA