Menning

Menning

Menningarlíf Vestfjarða er ríkt

Villi Valli með sýningu

Um páskana opnaði Villi Valli, Vilberg Vilbergsson, sýningu á klippimyndum í veitingastaðnum Heimabyggð á Ísafirði. Troðfullt var út úr dyrum við opnunina og við...

Guðni Már með málverkasýningu á Ísafirði

Útvarpsmaðurinn góðkunni Guðni Már Henningsson opnar í dag málverkasýningu á Ísafirði. Sýningin verður á veitingastaðnum Mamma Nína frá kl 16. Þorsteinn J. Tómasson, eigandi...

Lokahátíð Þjóðleiks á Hólmavík 30. apríl – 1. maí

Þjóðleikur er leiklistarhátíð ungs fólks sem haldin er annað hvert ár á landsbyggðinni að frumkvæði Þjóðleikhússins og í góðu samstarfi við menningarráð og marga...

Velheppnaðir vortónleikar Kvennakórs Ísafjarðar

Kvennakór Ísafjarðar fagnaði vorinu með tónleikum sínum í Ísafjarðarkirkju í gærkvöldi. Aðrir tónleikar verða í  Félagsheimilinu í Bolungarvík í kvöld, 24. apríl kl 20:00....

Leikhúspáskar á Þingeyri

Það var sannarlega mikið líf í leikhúsinu á Þingeyri á rétt liðnum páskum. Kómedíuleikhúsið sem hefur sitt sviðsheimili á Þingeyri var þar í aðalhlutverki...

Myndlistarsýning óður til Ísafjarðar

Myndlistarmaðurinn Snorri Ásmundsson opnaði á laugardaginn sýningu í Gallerí Úthverfu. Nefnir hann sýningu sína óður til Ísafjarðar og eru verkin málverk og vídeó af per´sonum...

Tolli sýnir á Ísafjarðarflugvelli

Myndlistarmaðurinn Tolli, Þorlákur Kristinsson Morthens, sýnir sextán olíumálverk í flugstöðvarbyggingunni á Ísafirði. Öll nema eitt eru frá þessu ári og sýna mikil afköst Tolla. Sum...

Listasýning og tónleikar Lýðháskólans á Flateyri í dag

Líður senn að lokum fyrsta skólaárs Lýðháskólans og því bjóða nemendur til listasýningar og tónleika - eins konar uppskeruhátíð þess sem nemendur hafa unnið...

Listasafn Ísafjarðar: Hvaða erindi á íslenskt landslag við umheiminn?

Laugardaginn 20. apríl heimsækir franski landslagsmálarinn Valerie Boyce Safnahúsið. Hún verður með erindi þar sem útskýrir hvers vegna hún hóf að mála íslenskt landslag...

Sýningar í Musteri vatns og vellíðunar um páskana

Í íþróttamiðstöðinni Árbæ í Bolungavík verða handverks- ljósmynda- og málverkasýningar um páskana eftir nokkra Bolvíkinga.  Hinir fjölmörgu gestir sem munu sækja einkum sundlaugina heim,...

Nýjustu fréttir