Menning

Menning

Menningarlíf Vestfjarða er ríkt

Flateyri: svarta pakkhúsið leigt í sumar undir sýningu um skreið

Ísafjarðarbær hefur leigu svarta pakkhúsið á Flateyri undir sýningu um skreið. Leigutíminn er til 1. nóvember n.k. Sett verður upp sýning...

Steinshús: Dagskrá um Stein Steinarr á hamingjudögum

Fimmtudaginn 24. júní kl. 20 fjalla bræðurnir Þórarinn og Elfar Logi Hannessynir um vestfirsku skáldin Stein Steinarr og Stefán frá Hvítadal í...

Gamla smiðjan Bíldudal

Gamla smiðjan er ein elsta áþreifanlega heimildin um atvinnusögu Bíldudals, en Pétur Thorsteinsson lét reisa smiðjuna um árið 1895 og útbjó með...

MERKIR ÍSLENDINGAR – STEINGRÍMUR HERMANNSSON

Steingrímur fæddist í Reykjavík þann 22. júní 1928, sonur Hermanns Jónassonar, alþingismanns og ráðherra og eiginkonu hans, Vigdísar Oddnýjar Steingrímsdóttur.

Rann­veig Haralds­dóttir er bæjarlista­maður Vest­ur­byggðar 2021

Í tilkynningu frá Vesturbyggð kemur fram að Rann­veig Haralds­dóttir hefur hlotið nafn­bótina Bæjarlista­maður Vest­ur­byggðar 2021.

60 ára fermingarafmæli á Flateyri

Fermingarsystkin sem fermd voru 28.maí 1961 ásamt mökum, komu saman á Flateyri 5.júni 2021 í tilefni á 60.ára fermingarafmælinu. Þau sem ekki...

Tónlistarmessa í Árneskirkju

Tónlistarmessa í Árneskirkju sunnudaginn 20. júní kl. 14. Vígt verður nýtt veglegt orgel sem hjónin Ágúst Herbert Guðmundsson og...

Kvikmyndahátíð á Ísafirði í október

Kvikmyndahátíðin The Pigeon International Film Festival (PIFF) verður haldin á Ísafirði dagana 14.-17 október. Nafnið á hátíðinni er til heiðurs honum Dúa...

Ólöf Dómhildur í Heimabyggð

VinnsluVarp -Er þetta nóg? er nafn á sýningu í Heimabyggð á Ísafirði á 17. júní kl.15:15. Þar sýnir Ólöf...

Ísfirðingur fær verðlaun í Kvikmyndaskóla Íslands

Ísfirðingurinn Snorri Sigbjörn Jónsson útskrifaðist á dögunum frá Kvikmyndaskóla Íslands í skapandi tækni. Snorri fékk sérstök verðlaun fyrir...

Nýjustu fréttir