Menning

Menning

Menningarlíf Vestfjarða er ríkt

Fegursti fjórðungurinn

Indriði á Skjaldfönn heldur fram hlut Vestfjarða í þessari vísu og vísar til þess að landsmenn sögðu í könnun að Vestfirðir væru fegursti landshlutinn:   Nýleg...

Galleri úthverfa: sýning á verkum Hreins Friðfinnssonar og Sólons Guðmundssonar

Laugardaginn 27. júní opnar sýning á verkum Hreins Friðfinnssonar og Sólons Guðmundssonar í sýningaröðinni Ferocious Glitter II í Gallerí Úthverfu / Outvert Art Space...

Vestfirðir: Bach á sumarsólstöðum

    Sæunn Þorsteinsdóttir sellóleiakri  leikur allar sex sellósvítur Bachs á sumarstólstöðum, sem eru laugardaginn 20. júní,  í sex kirkjum á norðanverðum Vestfjörðum — ein svíta...

Gyllir sólin grund og hlíð

Óla Friðmey Kjartansdóttir, bóndi og hagyrðingur á Þórustöðum í Bitrufirði orti í vikunni um veðurfarið þegar "nú skín himnaljósið...gott að fá ylinn eftir regn...

Það er engin þörf að kvarta

Indriði á Skjaldfönn leggur orð í belg um forsetakosningarnar. Vísuna nefnir hann öfugmælavísu og leynist í nafninu ef til vill vísbending um afstöðu Indriða til...

Ferocious Glitter II í Galleri Úthverfu

Opnuð hafur verið sýning Einars Þorsteins arkitekts í Gallerí Úthverfu á Ísafirði.  Sýningin verður opin í sumar fimmtudaga – laugardaga kl. 16 – 18 og...

Manstu Sumargleðina?

Toppurinn á sumartilveru æsku minnar á Bíldudal var einkum tvennt. Fótbolti og Sumargleðin. Um leið og skóla sleppti tóku við knattleikir við nágrannaþorpin. Stundum...

Kómedíuleikhúsið fær veglegan styrk

Kómedíufélagið hefur fengið styrk frá Leiklistarráði að upphæð 3.940.000 kr til þess að setja up leikritið Beðið eftir Beckett. Elfar Logi Hannesson forsvarsmaður Kómedíuleikhússins segir...

Hulda Leifsdóttir: sýningin umbreyting

Ísfirðingurinn Hulda Leifsdóttir, sem býr í Finnlandi, hefur opnað málverkasýninguna Umbreyting. Nafnið vísar til umbreytingar sem bæði mannfólkið og jörðin eru að ganga í gegnum....

Vorar í Skjaldfannardal

Þrátt fyrir mikil snjóalög í Skjaldfannardal verður vart við vorið í blíðunni í gær og dag. Indriði bóndi finnur breytinguna og yrkir um betri tíð:     BETRI...

Nýjustu fréttir