Menning

Menning

Menningarlíf Vestfjarða er ríkt

Merkir Íslendingar – Bjarni Guðbjörnsson

Bjarni Guðbjörns­son banka­stjóri fædd­ist í Reykja­vík 29. nóvember 1912. For­eldr­ar hans voru Guðbjörn Guðbrands­son bók­bands­meist­ari og Jens­ína Jens­dótt­ir.   Bjarni kvænt­ist Gunnþór­unni Björns­dótt­ur árið 1941 og þau áttu...

Víðir er að velli lagður

Þau ótíðindi voru flutt í kvöldfréttunum að Víðir Reynisson lögregluþjónn og þríeykismaður hfði lagst í covid19. Indriði á Skjaldfönn setti óðara á skjáinn :     Víðir er...

Sjálf í sviðsljósi

Komin er út hjá Háskólaútgáfunni bókin Sjálf í sviðsljósi sem fjallar um áhugaverða ævi Ingibjargar Steinsdóttur sem um tíma bjó á Ísafirði, en hún...

Í bílglugga hvílir ein bliknuð rós

Óla Friðmey Kjartansdóttir, bóndi á Þórustöðum í Bitrufirði í Strandasýslu er prýðilega hagmælt, en fer sparlega með að birta kveðskapinn. Nýlega birti hún þetta...

Katrínar nú sígur sól

Í vikunni kom ný könnun frá MMR um fylgi stjórnmálaflokkanna. Þar hefur nokkuð sigið á ógæfuhliðina hjá Vinstri grænum og mældist fylgi þeirra aðeins...

Merkir Íslendingar – Matthías Jochumsson

Matthías Jochumsson fæddist 11. nóvember 1835 að Skógum í Þorskafirði. Sonur Jochums Magnússonar og Þóru Einarsdóttur. Þóra var systir Guðmundar, pr. á Kvennabrekku, föður Ásthildar,...

Merkir Íslendingar – Hlynur Sigtryggsson

Hlynur fæddist á Núpi í Dýrafirði 5. nóvember 1921. Foreldrar hans voru hjónin Hjaltlína Margrét Guðjónsdóttir, kennari og húsfreyja, frá Brekku á Ingjaldssandi, og séra...

Merkir Íslendingar – Jón Ólafsson Indíafari

Jón Ólafs­son fædd­ist 4. nóv­em­ber 1593 á Svart­hamri í Álftaf­irði. For­eldr­ar hans voru Ólaf­ur Jóns­son, bóndi á Svart­hamri og k.h. Ólöf Þor­steins­dótt­ir. Faðir hans dó úr...

Viðgerðir í Selárdal

Miklar endurbætur hafa verið gerðar á listasafni og kirkju Samúels á þessu ári. Smíði nýrra glugga í bæði húsin hófst hjá TV-verk í Tálknafirði...

Berskjaldaður – Ný bók um Bolvíkinginn Einar Þór

Einar Þór Jónsson vakti á sínum tíma þjóðarathygli fyrir skýra en hógværa framgöngu þegar hann steig fram sem talsmaður Geðhjálpar. Fáa grunaði þó að...

Nýjustu fréttir