Menning

Menning

Menningarlíf Vestfjarða er ríkt

Eflaust gull að manni

Nú hefur verið upplýst að Stefán Eiríksson verður næstu útvarpsstjóri. Tíðindunum var vel tekið í Skjaldfannardal og Indriði bóndi orti um hæl.   Harður móti Viggu var víst...

Kómedíuleikhúsið fær styrk 3.190.000 kr

Mennta- og menningarmálaráðherra hefur samþykkt tillögu leiklistarráðs um styrki til atvinnuleikhúsa fyrir árið 2020. Alls bárust 105 umsóknir frá 97 atvinnuleikhópum og sótt var...

Virkjun fær nú flest það bætt

Heldur mjakast mál áfram í rétta átt varðandi áform um Hvalárvirkjun og horfir betur en var þegar fjölmiðastormurinn geysaði síðastliðið sumar. Jón Atli Játvarðsson á...

Aroni það eigna tel

Indriði á Skjaldfönn horfði á landsleikinn í handbolta þar sem Íslendingar öttu kappi við frændur okkar og vini, Dani og unnu 31 : 30. Sigurreifur...

Kómedíuleikhúsið fær listamannalaun

Rétt í þessu var birt úthlutun listamannalauna. Úthlutunarnefndir Launasjóðs listamanna hafa lokið störfum vegna úthlutunar listamannalauna árið 2020. Til úthlutunar úr launasjóðnum eru 1.600 mánaðarlaun, alls...

Ísafjörður. Klassík í kirkjunni í kvöld

Hjörleifur Valsson fiðluleikari og Ourania Menelaou píanóleikari flytja verk eftir Ludwig van Beethoven, Piotr Iljits Tsjækovskí, Petr Eben, Arthur Benjamin, Leoš Janáček og fleiri...

Ríkisstjórnar kveðja er köld.

Hagyrðingurinn Indriði á Skjaldfönn er gagnrýninn á ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur.   Hann orti um forgangsröðun ríkisstjórnarinnar og hefur í huga fréttir um mikla lækkun veiðigjalda á...

Vestfirskir listamenn: Gunhild Thorsteinsson

Gunhild Thorsteinsson F. 15. júlí 1878 á Ísafirði. D. 1948. Öndvegisverk: Fiskiþvottur, Sólsetur við Horn, Brúin yfir Elliðaárnar. Hver er munur á iðn og list? Stórt...

Hörfar nótt um hænufet

Viðtal í sjónvarpinu við formann Húseigendafélagsins hefur vakið athygli landsmanna. Formaðurinn formælti sem mest hann mátti skötuáti og ólykt sem því fylgdi og kallaði...

Jólin 1925 á Dynjanda

Jólin 1925 verða mér fyrir margra hluta sakir ógleymanleg. Ég var þá 9 ára gamall og man vel eftir jólaundirbúning og jólahaldi. En best...

Nýjustu fréttir