Menning

Menning

Menningarlíf Vestfjarða er ríkt

Bríet á Þingeyri

Tónlistarkonuna Bríeti þarf vart að kynna en hún skaust hratt upp á stjörnuhimininn 2018 og hefur haldið áfram að heilla fólk síðan...

Merkir Íslendingar – Sigurður Eggerz

Sigurður Eggerz ráðherra fæddist á Borðeyri 1. mars 1875. Foreldrar hans voru Pétur Friðriksson Eggerz, kaupstjóri þar, og Sigríður Guðmundsdóttir húsfreyja. 

Umkringdir sóttarbæir og bikaðar líkkistur – Sóttvarnareglur í „den“

Það var ekki fyrst árið 2020 sem íslensk stjórnvöld gripu til harðra sóttvarnareglna til að sporna við útbreiðslu faraldurs.

Merkir Íslendingar – Sveinn Björnsson

Sveinn fæddist í Kaupmannahöfn 27. febrúar 1881 en ólst upp í Ísafoldarhúsinu við Austurstræti sem nú er í Aðalstræti. Þar starfrækti faðir hans Ísafoldarprentsmiðju...

Merkir Íslendingar – Kristín Ólafsdóttir

Kristín Ólafsdóttir læknir fæddist í Lundi í Lundarreykjadal 21. nóvember 1889. Hún var dóttir Ólafs Ólafssonar, prests í Lundi í Lundarreykjadal og síðar...

Fyrirmyndarverkefni Uppbyggingarsjóðs Vestfjarða

Vestfjarðastofa hefur veitt viðurkenningar fyrir fyrirmyndarverkefni Uppbyggingarsjóðs Vestfjarða úr hópi þeirra verkefna sem hlutu styrk úr sjóðnum árið 2020.

Merkir Íslendingar – Torfi Halldórsson

Torfi Halldórsson sem oft er nefndur faðir Flateyrar fæddist á Arnarnesi við Dýrafjörð þann 14. febrúar 1823 og ólst þar upp. Foreldrar hans voru...

Merkir Íslendingar – Jón Trausti

Guðmund­ur Magnús­son, þekkt­ast­ur und­ir höf­und­ar­nafn­inu Jón Trausti, fædd­ist 12. fe­brú­ar 1873 á Rifi á Mel­rakka­sléttu. For­eldr­ar hans voru í...

Ísafjarðarbær: Samningur við Kómedíuleikhúsið endurnýjaður

10. febrúar var samstarfssamningur Ísafjarðarbæjar og Kómedíuleikhússins undirritaður, en bæjarstjórn staðfesti samninginn á fundi þann 4. febrúar. Markmið samningsins...

Merkir Íslendingar – Steingrímur Hermannsson

Steingrímur fæddist í Reykjavík þann 22. júní 1928, sonur Hermanns Jónassonar, alþingismanns og ráðherra og eiginkonu hans, Vigdísar Oddnýjar Steingrímsdóttur. Steingrímur Hermannsson ólst upp í Ráðherrabústaðnum...

Nýjustu fréttir