Menning

Menning

Menningarlíf Vestfjarða er ríkt

Úkraínska kammersveitin Kyiv Soloists ásamt feðgum frá Bolungarvík

Úkraínska kammersveitin Kyiv Soloists undir stjórn Erki Pehk ásamt feðgunum Selvadore Rähni sem skólastjóri Tónlistaskóla Bolungarvíkur og sem leikur Klarinettukonsert nr. 1...

Ferðafélag Ísfirðinga: Lambeyrarháls

Gönguleið frá Patreksfirði yfir Lambeyrarháls og niður að bænum Lambeyri í Tálknafirði.        Á slóðum sögunnar Sigurverkið e. Arnald Indriðason.

Marhaðshelgin í Bolungavík: katalónskir dansarar á laugardaginn

Lúðrasveitin Banda de Música FCSM&Associació Vila de Falset frá Katalóníu á Spáni leikur katalónska tónlist ásamt dönsurum laugardaginn 2. júlí 2022 kl....

MERKIR ÍSLENDINGAR – STEINGRÍMUR HERMANNSSON

Steingrímur fæddist í Reykjavík þann 22. júní 1928, sonur Hermanns Jónassonar, alþingismanns og ráðherra og eiginkonu hans, Vigdísar Oddnýjar Steingrímsdóttur.

Ljóðadagskrá í Steinshúsi á Langadalsströnd

Í Steinshúsi verður ljóðadagskrá á Hamingjudögum, sem hefjast á morgun og standa fram á sunnudag. Ljóðskáldin Anton Helgi...

Eyrin – Þróun og ásýnd 1866-2022

Ljósmyndasafnið Ísafirði hefur sett upp sýningu á ljósmyndum sem sýna hvernig eyrin í Skutulsfirði hefur breyst frá því að fyrsta ljósmyndin var...

Víkingaskáladagar í Súgandafirði

Í sumar líkt og síðustu þrjú sumur stendur Fornminjafélag Súgandafjarðar fyrir Víkingaskáladögum fyrir áhugasama sem vilja læra að byggja skála sem er...

Reykhólar: fjölskylduskemmtun 17. júní

Hátíðahöld föstudaginn 17. júní verða í Hvanngarðabrekkunni á Reykhólum að þessu sinni, undir umsjá Reykhóladeildar Lions. Dagskráin hefst kl. 14.

Vesturbyggð: hátíðahöld á 17. júní

Birkimelur Kven­fé­lagið á Barða­strönd stendur fyrir veglegri dagskrá í Birkimel á Barða­strönd.

Bolungavík 17. júní dagskrá

Bolungarvíkurkaupstaður býður upp á hátíðardagskrá í tilefni af þjóðhátíðardegi Íslendinga 17. júní. Dagurinn hefst með víðavangshlaupi frá Ráðhúsinu. Skráning...

Nýjustu fréttir