Menning

Menning

Menningarlíf Vestfjarða er ríkt

Frankensleikir

Frankensleikir er sprenghlægileg og spennandi jólasaga eftir Ísfirðinginn Eirík Örn Norðdahl og fékk bókin frábæra dóma í bókmenntaþættinum Kiljunni.

MERKIR ÍSLENDINGAR – INGIBJÖRG H. BJARNASON

Ingibjörg H. Bjarnason, alþingiskona og forstöðumaður Kvennaskólans í Reykjavík, fæddist á Þingeyri við Dýrafjörð 14. desember 1867. Hún var dóttir Hákonar Bjarnasonar,...

Merkir Íslendingar : Sigurjón A. Ólafsson

Sig­ur­jón Árni Ólafs­son fædd­ist 29. októ­ber 1884 á Hvallátr­um, vest­ustu byggð á land­inu, rétt við Látra­bjarg. For­eldr­ar...

Ísafjörður: Mikolaj, Maksymilian og Nikodem Frach – tónleikar í Hömrum – ókeypis aðgangur

Bræðurnir hæfileikaríku og eftirlæti Ísfirðinga, Mikolaj (sem sló í gegn um daginn í Eldborg með Sinfóníuhljómsveit Íslands í „Klassíkinni okkar“), Maksymilian og...

MERKIR ÍSLENDINGAR – SIGURÐUR ÞÓRÐARSON

Sigurður Þórðarson fæddist að Gerðhömrum í Dýrafirði þann 8. apríl 1895, sonur hjónanna Þórðar Ólafssonar (1863 – 1948), prófasts  á Söndum og...

Frankensleikir: Eiríkur Örn Norðdahl með nýja bók

Það eru ekki enn komin jól en það er að koma Hrekkjavaka – dagur alls þess sem er hræðilegt. Af því tilefni...

Ísafjörður: Tónlistarskólinn fær málverk að gjöf

Gunnlaugur Jónasson, Ísafirði kom færandi hendi og gaf Tónlistarskólanum innrammaða mynd af þekktum tónskáldum.  Myndin var gjöf foreldra Láru...

Guðmundur Hjaltason er bæjarlistamaður Ísafjarðarbæjar 2022

Guðmundur Hjaltason, tónlistarmaður frá Ísafirði, var útnefndur bæjarlistamaður Ísafjarðarbæjar 2022 við hátíðlega athöfn í Tónlistarskólanum á Ísafirði laugardaginn 22. október.

Dimma – Myrkraverk á Veturnóttum

Hljómsveitin Dimma heldur stórtónleika í Edinborgarhúsinu á menningarhátíðinni Veturnóttum, laugardaginn 22. október. Tónleikarnir hefjast kl. 21:00 og fara fram...

Rebekka Blöndal með tónleika á Ísafirði

Þann 21. október kl. 20:30 verða þau Rebekka Blöndal, Ásgeir Ásgeirsson og Steingrímur Teague með tónleika í Edinborgarhúsínu.

Nýjustu fréttir