SUMARKVEÐJA FRÁ DJÚPI

Indriði á Skjaldfönn fagnar vorhlýindum við Djúp í dag:

Nú er hlýtt bæði úti og inni

og öll er tilveran grín.

Það er sumar í sveitinni minni

og sólin á jökulinn skín.