Nú kliðar áin mín

Lokins er veturinn að láta undan síga, Vestfirðingar sjá hilla undir vorkomuna enda sumardagurinn fyrsti í næstu viku.

Óla Friðmey Kjartansdóttir, bóndi á Þórustöðum í Bitrufirði í Strandasýslu dregur upp þessa fallegu vormynd:

 

 

Nú kliðar áin mín, álftir til hennar leita ,
aftur að vori, birtir til sjávar og sveita
sólin glitrar, syngja fuglar í móa
senn koma lóur og glittir í kríu og spóa
úti í varpa unir þrõsturinn glaður
og enn á ný…gleðst hver lifandi maður…!

 

Hér er sannarlega vel ort.

Facebook Notice for EU! You need to login to view and post FB Comments!