Miðvikudagur 15. maí 2024

Saumaði skinnklæði fyrir Ósvör

Núna á dögunum kynnti Sjóminjasafnið Ósvör nýjan sjógalla til sögunnar en það eru afskaplega fögur og vel gerð skinnklæði eftir bolvíska fatahönnuðinn Söndru Borg. Gallinn...

Helena

Margir Önfirðingar urðu hvumsa við þegar Helena Jónsdóttir geystist inn í bæjarlífið á Flateyri og sagði í blaðaviðtali að hún hefði verið fastagestur þar...

Á sjó frá barnsaldri en gerðist síðar sérhæfður harðfisksali

Tekið hús hjá Halli Stefánssyni fyrrum kaupmanni í Svalbarða. Viðtalið birtist fyrst í Jólablaði Skessuhorns 2022. Magnús Magnússon...

„Eftir því sem ég kynnist fleirum virðast flestir vera að vestan“

Þegar að er gáð leynist mikill mannauður í þorpunum í kringum Vestfirði. Fólk allsstaðar að úr heiminum og með starfsreynslu af öllu milli himins...

„Það er mikil jákvæðni í loftinu“

Bæjarstjórinn í Ísafjarðarbæ segir að okkur muni fjölga á Vestfjörðum og bæjarstjórinn í Bolungarvík ásamt sínu liði er farinn að undirbúa þessa fjölgun. Enda...

Viðtalið: Samúel Samúelsson

Í viðtalinu að þessu sinni er Súðvíkingurinn Samúel Samúelsson sem hefur m.a. stýrt meistarflokki vestra og komið þeim upp í efstu deildí...

Vill taka þátt í að byggja samfélagið upp

BB fór á stúfana og spurði efsta fólk á öllum listum í fjórðungnum, sem og fólk í persónukjöri, af hverju aðrir ættu að kjósa...

Hugleiðir þegar hann gengur í vinnuna

Þeir sem hafa unnið með Gísla Halldóri Halldórssyni bæjarstjóra í Ísafjarðarbæ, eða þekkja hann persónulega, vita að hann á það til að vekja athygli...

„Hægt að umbreyta, þó það taki tíma“

Það er hlýleg og vingjarnleg kona sem svarar í símann þegar blaðamaður BB hefur samband. Röddin skýr og orðin vel valin. Kristín B. Albertsdóttir,...

Viðtalið: Kristján Þór Kristjánsson

Ég er fæddur 1977 og ólst upp í Hnífsdal.  Ég er mikill Hnífsdælingur en hef búið á Ísafirði síðan ég flutti heim...

Nýjustu fréttir