Ísafjarðarbær: vill framlengja samning við Act alone

Menningarmálanefnd leggur til við bæjarstjórn að samþykkja endurnýjun þriggja ára samnings við Act Alone um styrk til að halda einleikshátíðina og gildi...

Ferjan Baldur: kostar 612 m.kr. á ári

Í umsögn Samgöngufélagsins um tillögu til þingsályktunar um samgönguáætlun fyrir árin 2024-2038 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2024-2028, sem er til...

Opnar lögmannsstofu á Ísafirði

Lagastoð lögfræðiþjónusta hefur opnað starfstöð á Ísafirði og veitir Vestfirðingum alla almenna lögmannsþjónustu. Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir lögmaður, sem veitir skrifstofunni forstöðu, verður...

Vísindaportið: „Þið þurfið alltaf að vera að hreyfa ykkur“

Í Vísindaportinu á morgun, föstudag , mun Unnur Árnadóttir sjúkraþjálfari flytja erindi sem nefnist "þið þurfið alltaf að vera að hreyfa ykkur"....

Gefum íslensku séns fær Evrópumerki

Átakið “Gefum íslensku séns” hefur hlotið viðurkenninguna Evrópumerki eða European Language Label. Frá þessu er greint á vefsíðu Háskólaseturs Vestfjarða.

Menntastefna Vestfjarða: hækka menntunarstig

Á vegum Vestfjarðastofu hafa verið unnin drög að menntastefnu fyrir Vestfirði. Gagna var aflað á síðasta ári. Haldinn var stór fundur með...

Mikill verðmunur á mjólkurvörum – Krambúðinni og 10-11 með hæstu verðin

Verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð á mjólkurvörum þann 25. október síðastliðinn. Verð voru athuguð í tíu verslunum og voru...

78 umsóknir bárust í Uppbyggingarsjóð Vestfjarða

Umsóknarfrestur í Uppbyggingarsjóð Vestfjarða rann út 2. nóvember. Alls bárust 78 umsóknir, sem er nokkru færra en í...

Vestri : Einn framlengir samning og tveir fara

Ibrahima Baldé hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning. Baldé kom til Vestra fyrir tímabilið í fyrra frá EL Palo...

Breiðafjarðarferjan Baldur til sýnis í Stykkishólmi og á Brjánslæk

Formleg móttaka ferjunnar Baldurs verður haldin í Stykkishólmi föstudaginn 17. nóvember klukkan 15:00 til 17:00. Þá gefst íbúum og öðrum áhugasömum tækifæri...

Nýjustu fréttir