Miðvikudagur 15. maí 2024

Merkir Íslendingar – Hjálmar Finnsson

Hjálmar fæddist á Hvilft í Önundarfirði þann 15. janúar 1915. Foreldrar hans voru Finnur Finnsson, bóndi á Hvilft, og...

MERKIR ÍSLENDINGAR – GUÐMUNDUR INGI KRISTJÁNSSON

Guðmundur Ingi fæddist á Kirkjubóli í Bjarnardal í Önundarfirði 15. janúar 1907. Foreldrar hans voru Kristján Guðjón Guðmundsson, bóndi...

Hvað á barnið að heita?

Í sal Safnahússins á Ísafirði stendur nú yfir sýning Berglindar Birgisdóttur á nafna- og skírnarkjólum unnum upp úr gömlum textíl, svo sem...

Merkir Íslendingar – Hannibal Valdimarsson

Hanni­bal fædd­ist í Fremri-Arn­ar­dal í Skutuls­firði þann13. janúar 1903. For­eldr­ar hans voru Valdi­mar Jóns­son, bóndi þar, og k.h. Elín...

MERKIR ÍSLENDINGAR – HJÖRTUR HJARTAR

Hjörtur Hjartar fæddist 9. janúar 1917 á Þingeyri við Dýrafjörð. Foreldrar hans voru Ólafur R. Hjartar járnsmiður þar, f. 1892, d. 1974, og...

MERKIR ÍSLENDINGAR – SKÚLI THORODDSEN

Skúli Thoroddsen sýslumaður og alþm.fæddist á Haga á Barðaströnd 6. janúar 1859, sonur Jóns Thoroddsen, skálds og sýslumanns, og k.h., Kristínar Ólínu Þorvaldsdóttur húsfreyju.

Merkir Íslendingar – Jón E. Guðmundsson

Jón Eyþór Guðmunds­son fædd­ist á Pat­reks­firði 5. janú­ar 1915. For­eldr­ar hans voru Guðmund­ur Jóns­son smiður, f. 1872, d. 1937, og Val­gerður Krist­ín Jóns­dótt­ir...

Ísafjörður: þrettándagleðin felld niður

Ísafjarðarbær hefur fellt niður þrettándagleðina sem til stóð að halda á Ísafirði í ár, en sveitarfélagið og Bolungavíkurkaupstaður hafa staðið fyrir gleðinni...

MERKIR ÍSLENDINGAR – ÁGÚST BÖÐVARSSON

Ágúst Böðvarsson fæddist að Hrafnseyri við Arnarfjörð 3. janúar 1906 og ólst þar upp. Foreldrar hans voru Böðvar Bjarnason, prófastur á Hrafnseyri við...

Merkir íslendingar: Gils Guðmundsson

Gils Guðmundsson fæddist í Hjarðardal innri í Önundarfirði 31. desember 1914, sonur Guðmundar Gilssonar, útvegsb. í Hjarðardal, og k.h., Sigríðar Hagalínsdóttur.

Nýjustu fréttir