Margrét Lilja Vilmundardóttir
Vestfirðir
Ísafjarðarprestakall: helgihald um páskana
Á morgun , föstudagin langa, verða tvær helgigöngur. Önnur í Önundarfirði, frá Valþjófsdal að Holtskirkju og hin í Dýrafirði, frá Meðaldal til Þingeyrar.
Á páskadag...
Fótbolti
Knattspyrna: bikarleikur á morgun Vestri: HK
Næsti leikur Vestra er á morgun, föstudaginn langa, í sól og blíðu á Kerecisvellinum á Torfnesi kl.16:00. Varla til betri leiktími fyrir knattspyrnuleik á...
Vestfirðir
Tillögur Strandanefndar birtar
Forsætisráðuneytið hefur birt skýrslu nefndar um málefni Stranda sem var að störfum á síðasta ári.
Forsætisráðherra skipaði nefnd um málefni Stranda í janúar 2024 og skilaði hún...
Vestfirðir
Gefum íslensku sjens: bókaklúbbur á miðvikudaginn
Gefum íslensku séns hefur haldið úti viðburðum í vetur víða um Vestfirði, sem er liður í því að virkja samfélagið til þátttöku í inngildingu íbúa...
Fróðleikur
Söl
Söl eru rauðþörungar. Plantan hefur lítinn stilk sem er sjaldan lengri en 5 mm. Upp af stilknum vex oftast eitt en stundum fleiri blöð...
Vestfirðir
Grafið kjöt og ostagerð á Reykhólum
Á Sumardaginn fyrsta þann 24. apríl verður boðið upp á tvö námskeið í Grunnskólanum á Reykhólum.
Það fyrra er kl. 09:00-12:00 og þar verður kennd...
Landið
Fjárfestingastuðningur í sauðfjár- og nautgriparækt 5-6%
Atvinnuvegaráðuneytið hefur lokið yfirferð umsókna um fjárfestingastuðning í nautgriparækt og sauðfjárrækt vegna framkvæmda á árinu 2025.
Fyrir fjárfestingastuðning í nautgriparækt barst 141 umsókn, þar af eru 63...
Landið
560 bátar hafa fengið leyfi til strandveiða
Samtals hafa 560 bátar fengið leyfi til strandveiða en frestur til að sækja um rennur út þann 22. apríl.
Þeir sem sótt hafa um leyfi...
Join our community of SUBSCRIBERS and be part of the conversation.
To subscribe, simply enter your email address on our website or click the subscribe button below. Don't worry, we respect your privacy and won't spam your inbox. Your information is safe with us.