Ég verð aldrei ungfrú meðfærileg

Ég verð aldrei ungfrú meðfærileg er nafn á nýrri bók sem Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir hefur skrifað um Guðrúnu Jónsdóttur.

Guðrún er með mikilvægustu brautryðjendum kvennabaráttunnar á síðustu öld og fram á þessa.

Hún var í hópi þeirra kvenna sem brutu glerþak stjórnmálanna með Kvennaframboðinu og síðar átti hún stóran þátt í því að rjúfa þagnarmúrinn kringum kynferðisofbeldi.

Þetta er saga um mikla baráttukonu sem aldrei lét beygja sig.

DEILA