Haustfundur Framsóknar

Frá miðstjórnarfundi framsóknarflokksins á á Ísafirði síðasta haust.

Um helgina verður haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins. Fundurinn er haldinn í Vík í Mýrdal.

Formaður og varaformaður flokksins flytja yfirlitsræður á fundinum og má fylgjast með þeim í beinu streymi á facebook. Að þeim loknum og ræðu ritara flokksins verða almennar umræður.

Lagðar verða fram skýrslur og afgreidd stjórnmálaályktun.

DEILA