Vorþytur – Lúðrasveitatónleikar í Hömrum

Vorþytur, tónleikar lúðrasveitanna eru fyrstu vortónleikarnir á þessu ári, það hefur ekkert breyst.

Verðið breytist ekki heldur, það hefur kostað 1,000 kr. inn frá upphafi. 😀

Í Hömrum, miðvikudaginn 4. maí kl. 20.

Stjórnandi er Madis Mäekalle.

Boðið verður upp á skúffuköku að góðum og gömlum íslenskum sið. 😉

Tónlistarfélag Ísafjarðar.

DEILA