Í gær greindusr 45 smit í gær á Vestfjörðu. Flest voru þau á Ísafirði 22 og 13 voru í Bolungavík. Tvö smit voru á Þingeyri og önnur tvö í Árneshreppi sem og á Suðureyri. Eitt smit var á hverjum þessara staða: Hólmavík, Bíldudal, Flateyri og í Súðavík.
Alls eru 185 virk smit á Vestfjörðum. Langflest eru þau á Ísafirði og eru þau 89 þar. Í Bolungavík eru 37 smit, 12 á Flateyri, 10 á Hólmavík og einnig á Bíldudal, 9 áÞingeyri, 8 í Súðavík, 6 á Patreksfirði, 3 á Suðureyri, 2 í Árneshreppi og 1 á Tálknafirði.
https://www.ruv.is/kveikur/covid/