Fréttir Lóan er komin 21/04/2020 Deila á Facebook Deila á Twitter Lóan er komin til Vestfjarða. Að minnsta kosti 20 heiðlóur sáust í botni Skutulsfjarðar á laugardaginn. Á þessari mynd Cristian Gallo má sjá lóuna spígspora í botni Skutulsfjarðar ásamt fleiri fuglum.