Vestri – blak : síðustu leikirnir í deildinni

Karlaliðið spilar kl. 13 á laugardag í Torfnesi og bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar mun afhenda liðinu deildarmeistarabikarinn eftir leik.

Kvennaliðið spilar kl. 15 á laugardag í Torfnesi og kl 14:15 á sunnudag í Bolungarvík.

 

Allir á völlinn!

DEILA