Myndakvöld – Fjallahjólreiðar

Myndakvöld og ferðasögur í Heimabyggð (Aðalstræti 22b Ísafirði) í kvöld þriðjudaginn 12. febrúar kl 20:30

Slóvönsk fjallahjólaparadís. Daníel Jakobsson mun segja frá hjólaferð nokkurra Ísfirðinga til Jamnica í Slóveníu.

Fá farnir nepalskir fjallaslóðar. Heiða Jónsdóttir sýnir myndir og segir frá hjólaferð um Mustan héraði í Nepal.

DEILA