Íþróttamaður ársins 2018 í Bolungarvík verður útnefndur fimmtudaginn 10. janúar 2019.
Hóf við útnefninguna verður haldið í Félagsheimili Bolungarvíkur og er opið öllum.
Dagskrá hefst klukkan 18:00 og mun sunddeild UMFB sjá um veitingar.
Þeir sem tilnefndir eru:
Helgi Pálsson, kraftlyftingadeild UMFB
Hreinn Róbert Jónsson, Knattspyrnufélagið Hörður fyrir handknattleik
Mateusz Lukasz Klóska, Blakdeild Vestra
Pétur Bjarnarson, fyrir meistaraflokk Vestra