Næturlokun Breiðadals- og Botnsheiðarganga frestað

Næturlokunin, sem staðið hefur yfir í smá tíma í Breiðadals- og Botnsheiðargöngum, hefur verið frestað fram yfir Hvítasunnu. Þetta staðfesti talsmaður Vegagerðarinnar. Búast má við því að göngunum verði aftur lokað á næturnar frá og með 22. maí, en nákvæm tímasetning er ekki ljós að svo stöddu.

Sæbjörg

sabjorg@gmail.com

DEILA